Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi

Laxveiðiferðamennska á Íslandi er lítið rannsökuð. Þessi tegund ferðamennsku hefur lengi verið vinsæl og hefur farið ört vaxandi. Þróunin í greininni hefur orðið til þess að kröfur viðskiptavina um bættan aðbúnað og þjónustu hafa aukist vegna hækkunar á verði á veiðileyfum. Rekstraraðilar reyna að k...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hugrún Sara Maríusardóttir 1996-, Steinunn Guðbrandsdóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41374
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41374
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41374 2023-05-15T16:52:00+02:00 Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi Hugrún Sara Maríusardóttir 1996- Steinunn Guðbrandsdóttir 2000- Háskóli Íslands 2022-05-30T09:24:09Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41374 is ice http://hdl.handle.net/1946/41374 Ferðamálafræði Laxveiðar Sjálfbærni Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:50:01Z Laxveiðiferðamennska á Íslandi er lítið rannsökuð. Þessi tegund ferðamennsku hefur lengi verið vinsæl og hefur farið ört vaxandi. Þróunin í greininni hefur orðið til þess að kröfur viðskiptavina um bættan aðbúnað og þjónustu hafa aukist vegna hækkunar á verði á veiðileyfum. Rekstraraðilar reyna að koma til móts við þessa eftirspurn viðskiptavina með því að uppfæra aðstöðuna hjá sér í meiri lúxus aðstöðu. Með þessari uppfærslu á veiðistöðunum hafa sumir rekstraraðilarnir innleitt sjálfbærni í sinn rekstur en aðrir ekki lagt áherslu á það. Sjálfbærni er sífellt að verða mikilvægari þáttur í rekstri á öllum sviðum. Því er mikilvægt að verða að auknum kröfum ferðamanna um sjálfbærni á ferðamannastöðum. Í þessari rannsókn er skoðað hvernig rekstararaðilar laxveiðistaða hafa betrumbætt þjónustu sína með tilliti til sjálfbærni og aukinnar eftirspurnar eftir lúxus aðstöðu og aðbúnaði. Einnig er skoðað hvernig nýting innviða við laxveiðiár er allan ársins hring með tillit til lífsferils áfangastaða. Fræðilegur kafli rannsóknarinnar fjallar um laxveiðiferðamennsku á Íslandi og hvernig sjálfbærni spilar stóran þátt í ferðamennsku. Þá er laxveiðin tengd við lúxus og skoðað hvernig laxveiðiferðamennska er óneitanlega lúxusferðamennska. Rannsóknin byggir á aðferðum eigindlegra rannsóknaraðferða. Tekin voru sjö eigindleg hálfstöðluð viðtöl við rekstraraðila veiðistaða. Niðurstöður leiddu í ljós að aðaláherslan á sjálfbærni í greininni hefur verið á að vernda stofninn en lítil áhersla hefur verið lögð á sjálfbærni í rekstri veiðihúsanna. Salmon angling tourism in Iceland is a limitedly researched topic. This type of tourism has been popular for a long time and has been growing rapidly. Developments in the industry have led to an increase in customers' demands for improved facilities and services due to an increase in the price of fishing licenses. Supervisors try to meet this customer demand by upgrading their facilities to more luxurious facilities. With this upgrade of the fishing grounds, some supervisors have implemented ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Laxveiðar
Sjálfbærni
spellingShingle Ferðamálafræði
Laxveiðar
Sjálfbærni
Hugrún Sara Maríusardóttir 1996-
Steinunn Guðbrandsdóttir 2000-
Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
topic_facet Ferðamálafræði
Laxveiðar
Sjálfbærni
description Laxveiðiferðamennska á Íslandi er lítið rannsökuð. Þessi tegund ferðamennsku hefur lengi verið vinsæl og hefur farið ört vaxandi. Þróunin í greininni hefur orðið til þess að kröfur viðskiptavina um bættan aðbúnað og þjónustu hafa aukist vegna hækkunar á verði á veiðileyfum. Rekstraraðilar reyna að koma til móts við þessa eftirspurn viðskiptavina með því að uppfæra aðstöðuna hjá sér í meiri lúxus aðstöðu. Með þessari uppfærslu á veiðistöðunum hafa sumir rekstraraðilarnir innleitt sjálfbærni í sinn rekstur en aðrir ekki lagt áherslu á það. Sjálfbærni er sífellt að verða mikilvægari þáttur í rekstri á öllum sviðum. Því er mikilvægt að verða að auknum kröfum ferðamanna um sjálfbærni á ferðamannastöðum. Í þessari rannsókn er skoðað hvernig rekstararaðilar laxveiðistaða hafa betrumbætt þjónustu sína með tilliti til sjálfbærni og aukinnar eftirspurnar eftir lúxus aðstöðu og aðbúnaði. Einnig er skoðað hvernig nýting innviða við laxveiðiár er allan ársins hring með tillit til lífsferils áfangastaða. Fræðilegur kafli rannsóknarinnar fjallar um laxveiðiferðamennsku á Íslandi og hvernig sjálfbærni spilar stóran þátt í ferðamennsku. Þá er laxveiðin tengd við lúxus og skoðað hvernig laxveiðiferðamennska er óneitanlega lúxusferðamennska. Rannsóknin byggir á aðferðum eigindlegra rannsóknaraðferða. Tekin voru sjö eigindleg hálfstöðluð viðtöl við rekstraraðila veiðistaða. Niðurstöður leiddu í ljós að aðaláherslan á sjálfbærni í greininni hefur verið á að vernda stofninn en lítil áhersla hefur verið lögð á sjálfbærni í rekstri veiðihúsanna. Salmon angling tourism in Iceland is a limitedly researched topic. This type of tourism has been popular for a long time and has been growing rapidly. Developments in the industry have led to an increase in customers' demands for improved facilities and services due to an increase in the price of fishing licenses. Supervisors try to meet this customer demand by upgrading their facilities to more luxurious facilities. With this upgrade of the fishing grounds, some supervisors have implemented ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hugrún Sara Maríusardóttir 1996-
Steinunn Guðbrandsdóttir 2000-
author_facet Hugrún Sara Maríusardóttir 1996-
Steinunn Guðbrandsdóttir 2000-
author_sort Hugrún Sara Maríusardóttir 1996-
title Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
title_short Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
title_full Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
title_fullStr Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
title_full_unstemmed Birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á Íslandi
title_sort birtingamynd sjálfbærni og lúxus í laxveiðiferðaþjónustu á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41374
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41374
_version_ 1766042134276734976