Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species

Í verkefninu voru hannaðar sameindalíffræðilegar kyngreiningaraðferðir, sem eru sértækar fyrir fuglategundirnar Podiceps auritus (flórgoði), Falco rusticolus (fálki) og Lagopus muta (rjúpa). Notast var við TaqMan qPCR aðferð en með henni er hægt að greina mörg sýni á fljótlegan og áreiðanlegan hátt....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Sól Sigmarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41364
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41364
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41364 2023-05-15T13:08:36+02:00 Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species Erna Sól Sigmarsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41364 en eng http://hdl.handle.net/1946/41364 Lífefnafræði Sameindalíffræði Kyngreining Fuglar Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:09Z Í verkefninu voru hannaðar sameindalíffræðilegar kyngreiningaraðferðir, sem eru sértækar fyrir fuglategundirnar Podiceps auritus (flórgoði), Falco rusticolus (fálki) og Lagopus muta (rjúpa). Notast var við TaqMan qPCR aðferð en með henni er hægt að greina mörg sýni á fljótlegan og áreiðanlegan hátt. Bæði vísar og þreifarar voru hannaðir frá grunni í CLC Genomics Workbench, út frá erfðamengjum fuglana sem raðað var saman við Háskólann á Akureyri. Kyngreiningin byggir á að magna upp svæði af genunum CHD1-W og CHD1-Z sem eru á kynlitningum fuglanna, og nota flúrljómandi þreifara, sem eru sértækir fyrir hvorn litning, til magngreiningar. Þannig sýna karlfuglar með arfgerð ZZ aðeins eitt flúrljómandi merki en kvenfuglar með arfgerð WZ sýna tvö flúrljómandi merki. Tegundirnar þrjár eiga það sameiginlegt að vera vaktaðar með tilliti til stofnstærðabreytinga. Því getur það komið að miklu gagni að hafa til taks þessar nýju kyngreingaraðferðir sem leyfa kyngreiningar fyrir stór sýnasöfn. Fyrri tilraunir til að kyngreina flórgoðann með sameindafræðilegum aðferðum hafa ekki heppnast og þetta er því í fyrsta skipti sem tegundin hefur verið kyngreind á þennan máta. Hinar tvær tegundirnar er hægt að kyngreina með hefðbundinni PCR mögnun á CHD1 og rafdrætti á agargeli. Þessi aðferð er hins vegar bæði tímafrek og villugjörn og felst því mikil framför í því að geta kyngreint með TaqMan qPCR aðferð með þeim vísum og þreifurum sem voru hannaðir fyrir verkefnið. New high-throughput species-specific molecular sexing assays were designed and developed in this study for each of the three bird species: Podiceps auritus (the horned grebe), Falco rusticolus (the gyrfalcon) and Lagopus muta (the rock ptarmigan). The assays are TaqMan qPCR assays based on the amplification of the CHD1 gameotologs. Fluorescent probes that anneal specifically to either the W or the Z gametolog are used for quantification. The samples from male birds (ZZ) give one fluorescence signal and the samples from female birds (WZ) give two fluorescence signals. ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Falco rusticolus fálki gyrfalcon Lagopus muta rock ptarmigan Skemman (Iceland) Akureyri Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Fálki ENVELOPE(-24.050,-24.050,64.883,64.883)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Kyngreining
Fuglar
spellingShingle Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Kyngreining
Fuglar
Erna Sól Sigmarsdóttir 1998-
Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
topic_facet Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Kyngreining
Fuglar
description Í verkefninu voru hannaðar sameindalíffræðilegar kyngreiningaraðferðir, sem eru sértækar fyrir fuglategundirnar Podiceps auritus (flórgoði), Falco rusticolus (fálki) og Lagopus muta (rjúpa). Notast var við TaqMan qPCR aðferð en með henni er hægt að greina mörg sýni á fljótlegan og áreiðanlegan hátt. Bæði vísar og þreifarar voru hannaðir frá grunni í CLC Genomics Workbench, út frá erfðamengjum fuglana sem raðað var saman við Háskólann á Akureyri. Kyngreiningin byggir á að magna upp svæði af genunum CHD1-W og CHD1-Z sem eru á kynlitningum fuglanna, og nota flúrljómandi þreifara, sem eru sértækir fyrir hvorn litning, til magngreiningar. Þannig sýna karlfuglar með arfgerð ZZ aðeins eitt flúrljómandi merki en kvenfuglar með arfgerð WZ sýna tvö flúrljómandi merki. Tegundirnar þrjár eiga það sameiginlegt að vera vaktaðar með tilliti til stofnstærðabreytinga. Því getur það komið að miklu gagni að hafa til taks þessar nýju kyngreingaraðferðir sem leyfa kyngreiningar fyrir stór sýnasöfn. Fyrri tilraunir til að kyngreina flórgoðann með sameindafræðilegum aðferðum hafa ekki heppnast og þetta er því í fyrsta skipti sem tegundin hefur verið kyngreind á þennan máta. Hinar tvær tegundirnar er hægt að kyngreina með hefðbundinni PCR mögnun á CHD1 og rafdrætti á agargeli. Þessi aðferð er hins vegar bæði tímafrek og villugjörn og felst því mikil framför í því að geta kyngreint með TaqMan qPCR aðferð með þeim vísum og þreifurum sem voru hannaðir fyrir verkefnið. New high-throughput species-specific molecular sexing assays were designed and developed in this study for each of the three bird species: Podiceps auritus (the horned grebe), Falco rusticolus (the gyrfalcon) and Lagopus muta (the rock ptarmigan). The assays are TaqMan qPCR assays based on the amplification of the CHD1 gameotologs. Fluorescent probes that anneal specifically to either the W or the Z gametolog are used for quantification. The samples from male birds (ZZ) give one fluorescence signal and the samples from female birds (WZ) give two fluorescence signals. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Erna Sól Sigmarsdóttir 1998-
author_facet Erna Sól Sigmarsdóttir 1998-
author_sort Erna Sól Sigmarsdóttir 1998-
title Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
title_short Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
title_full Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
title_fullStr Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
title_full_unstemmed Design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
title_sort design and development of a species-specific high-throughput molecular sexing assay for three bird species
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41364
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-24.050,-24.050,64.883,64.883)
geographic Akureyri
Svæði
Merki
Fálki
geographic_facet Akureyri
Svæði
Merki
Fálki
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Falco rusticolus
fálki
gyrfalcon
Lagopus muta
rock ptarmigan
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Falco rusticolus
fálki
gyrfalcon
Lagopus muta
rock ptarmigan
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41364
_version_ 1766102829948207104