Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður

Tilgangur: Þekking barnshafandi kvenna á Íslandi á tengslum milli meðgöngu og mögulegra munnkvilla er á huldu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna almenna þekkingu barnshafandi kvenna á Íslandi á mögulegum áhrifum meðgöngu á tannheilsu og mögulegum kvillum sem kunna að koma upp eða aukast á meðan á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41347
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41347
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41347 2023-05-15T16:49:10+02:00 Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41347 is ice http://hdl.handle.net/1946/41347 Tannsmíði Tannskemmdir Tannholdssjúkdómar Meðganga Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:55:17Z Tilgangur: Þekking barnshafandi kvenna á Íslandi á tengslum milli meðgöngu og mögulegra munnkvilla er á huldu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna almenna þekkingu barnshafandi kvenna á Íslandi á mögulegum áhrifum meðgöngu á tannheilsu og mögulegum kvillum sem kunna að koma upp eða aukast á meðan á meðgöngu stendur. Aðferðir: Í rannsókninni var notast við megindlega aðferðafræði þar sem rafræn spurningakönnun var send út og notað snjóboltaúrtak til að ná til þátttakenda. Könnuninni var dreift á Facebook bæði í opna og lokaða hópa. Notast var við lýsandi tölfræði til að birta niðurstöður. Niðurstöður: Alls tóku 300 barnshafandi konur þátt í rannsókninni. Ríflega helmingur 56,0% (n = 168) þeirra var 30 ára og yngri og meiri hluti 61,0% (n = 183) var með háskólamenntun. Út frá meðaleinkunn á þekkingu þátttakenda á tannholdsbólgu, reyndist meirihluti 62,5% þekkja einkenni tannholdsbólgu og 61,5% þekkja atriði sem minnka áhættu á tannholdsbólgu. Hins vegar þekkir minnihluti 42,7% orsakir tannskemmda og 37,2% tannholdsbólgu. Meirihluti þátttakenda, 76,7%, telur sig ekki hafa fengið fræðslu um tannheilsu á meðgöngu og yfirgnæfandi meirihluti, 93,0%, telur þörf á frekari fræðslu. Flestir (80,4%) myndu vilja fá fræðslu um tengsl meðgöngu og munnkvilla í Mæðravernd. Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að þekking barnshafandi kvenna á Íslandi á áhrifum meðgöngu á tannheilsu sé ábótavant. Fáar telja sig hafa fengið fræðslu um efnið og mikill meirihluti er sammála því að þörf sé á betri fræðslu um tannheilsu á meðgöngu til barnshafandi kvenna. Efnisorð: Tannsmíði, tannheilsa, meðganga, tannholdsbólga, samfélagsmiðlar Purpose: The knowledge of pregnant women in Iceland about the relationship between pregnancy and possible affect on oral health is unknown. The aim of this study was to evaluate the general knowledge of pregnant women in Iceland about possible effects of pregnancy on dental health that may arise or increase during pregnancy. Methods: Quantitative methodology was used in the study in which ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tannsmíði
Tannskemmdir
Tannholdssjúkdómar
Meðganga
spellingShingle Tannsmíði
Tannskemmdir
Tannholdssjúkdómar
Meðganga
Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991-
Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
topic_facet Tannsmíði
Tannskemmdir
Tannholdssjúkdómar
Meðganga
description Tilgangur: Þekking barnshafandi kvenna á Íslandi á tengslum milli meðgöngu og mögulegra munnkvilla er á huldu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna almenna þekkingu barnshafandi kvenna á Íslandi á mögulegum áhrifum meðgöngu á tannheilsu og mögulegum kvillum sem kunna að koma upp eða aukast á meðan á meðgöngu stendur. Aðferðir: Í rannsókninni var notast við megindlega aðferðafræði þar sem rafræn spurningakönnun var send út og notað snjóboltaúrtak til að ná til þátttakenda. Könnuninni var dreift á Facebook bæði í opna og lokaða hópa. Notast var við lýsandi tölfræði til að birta niðurstöður. Niðurstöður: Alls tóku 300 barnshafandi konur þátt í rannsókninni. Ríflega helmingur 56,0% (n = 168) þeirra var 30 ára og yngri og meiri hluti 61,0% (n = 183) var með háskólamenntun. Út frá meðaleinkunn á þekkingu þátttakenda á tannholdsbólgu, reyndist meirihluti 62,5% þekkja einkenni tannholdsbólgu og 61,5% þekkja atriði sem minnka áhættu á tannholdsbólgu. Hins vegar þekkir minnihluti 42,7% orsakir tannskemmda og 37,2% tannholdsbólgu. Meirihluti þátttakenda, 76,7%, telur sig ekki hafa fengið fræðslu um tannheilsu á meðgöngu og yfirgnæfandi meirihluti, 93,0%, telur þörf á frekari fræðslu. Flestir (80,4%) myndu vilja fá fræðslu um tengsl meðgöngu og munnkvilla í Mæðravernd. Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að þekking barnshafandi kvenna á Íslandi á áhrifum meðgöngu á tannheilsu sé ábótavant. Fáar telja sig hafa fengið fræðslu um efnið og mikill meirihluti er sammála því að þörf sé á betri fræðslu um tannheilsu á meðgöngu til barnshafandi kvenna. Efnisorð: Tannsmíði, tannheilsa, meðganga, tannholdsbólga, samfélagsmiðlar Purpose: The knowledge of pregnant women in Iceland about the relationship between pregnancy and possible affect on oral health is unknown. The aim of this study was to evaluate the general knowledge of pregnant women in Iceland about possible effects of pregnancy on dental health that may arise or increase during pregnancy. Methods: Quantitative methodology was used in the study in which ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991-
author_facet Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991-
author_sort Ásta Lind Hannesdóttir Gränz 1991-
title Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
title_short Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
title_full Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
title_fullStr Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
title_full_unstemmed Tannheilsa á meðgöngu: Áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
title_sort tannheilsa á meðgöngu: áhrif meðgöngu á tannheilsu móður
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41347
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41347
_version_ 1766039288661671936