Staða kvenna með miklar og flóknar þjónustuþarfir: Sértæk kynjamiðuð nálgun

Heimilislausar konur með flóknar þjónustuþarfir eru hópur sem hefur verið falinn og úrræði sem standa þeim til boða eru takmörkuð. Almenn þekking á málaflokknum hefur þó verið að aukast en nýlegar rannsóknir benda til þess að heimilisleysi kvenna sé duldara en hjá körlum, að konur þurfi sérhæfðari ú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Jóna Sveinbjarnardóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41220