Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun

Í þessu rannsóknarverkefni skoða ég starfsvettvang myndlistarmannsins nánar. Til þess er gerð eigindleg rannsókn og hálfopin viðtöl tekin við sjö myndlistarmenn á vinnustofum og/eða heimilum þeirra. Þeir eru spurðir út í ákveðna þætti sem snúa að því af hverju þeir völdu þetta starf og leitað er sva...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Sæmundsdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41019
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41019
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41019 2023-05-15T16:52:25+02:00 Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun Soffía Sæmundsdóttir 1965- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf audio/x-mpeg http://hdl.handle.net/1946/41019 is ice http://hdl.handle.net/1946/41019 Hagnýt menningarmiðlun Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:59:53Z Í þessu rannsóknarverkefni skoða ég starfsvettvang myndlistarmannsins nánar. Til þess er gerð eigindleg rannsókn og hálfopin viðtöl tekin við sjö myndlistarmenn á vinnustofum og/eða heimilum þeirra. Þeir eru spurðir út í ákveðna þætti sem snúa að því af hverju þeir völdu þetta starf og leitað er svara við rannsóknarspurningunni: Er starf myndlistarmannsins vinna eða köllun? Viðmælendur rannsóknarinnar eiga það sameiginlegt að hafa stundað myndlistarnám á Íslandi á tilteknu árabili og verið þátttakendur á íslenskum myndlistarvettvangi frá námi. Leitast er við að varpa ljósi á það umhverfi sem tók við að námi loknu og hvort þar var eitthvað sem togaði í viðmælendur til að leggja myndlist fyrir sig. Með því að skoða umhverfi myndlistar á tilteknu árabili út frá menntun, sýningarstöðum, fyrirmyndum og fjölmiðlum er verið að skoða hvort eitthvað eitt umfram annað hafi virkað hvetjandi og orðið þess valdandi að fýsilegt mátti telja að leggja myndlist fyrir sig. Samhliða rannsókninni eru lögð drög að hlaðvarpinu Listamannaspjall þar sem myndlistarmenn eru teknir tali á vinnustofu og/eða heimili þeirra um starfið. Gerðir voru þrír þættir með viðtölum við jafnmarga listamenn og eru þeir miðlunarleið verkefnisins. In my research I focus on the job of the visual artist. I use qualitative research methods and open interviews as I meet seven artists in their studios or at home, asking questions regarding how and why they chose to become artists and I seek answers to my research question: Is being an artist simply a job or is it a mission? The artists all studied in Iceland within a certain timeframe, and have been active in the Icelandic visual art field since then. I look at the environment that they moved into after their studies and if there was something in particular that encouraged them to pursue the arts. By examining different elements within the field when it comes to education, museums/galleries, inspiration and media I try to find out what influenced those artists and made it feasible to become artists. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Soffía Sæmundsdóttir 1965-
Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
description Í þessu rannsóknarverkefni skoða ég starfsvettvang myndlistarmannsins nánar. Til þess er gerð eigindleg rannsókn og hálfopin viðtöl tekin við sjö myndlistarmenn á vinnustofum og/eða heimilum þeirra. Þeir eru spurðir út í ákveðna þætti sem snúa að því af hverju þeir völdu þetta starf og leitað er svara við rannsóknarspurningunni: Er starf myndlistarmannsins vinna eða köllun? Viðmælendur rannsóknarinnar eiga það sameiginlegt að hafa stundað myndlistarnám á Íslandi á tilteknu árabili og verið þátttakendur á íslenskum myndlistarvettvangi frá námi. Leitast er við að varpa ljósi á það umhverfi sem tók við að námi loknu og hvort þar var eitthvað sem togaði í viðmælendur til að leggja myndlist fyrir sig. Með því að skoða umhverfi myndlistar á tilteknu árabili út frá menntun, sýningarstöðum, fyrirmyndum og fjölmiðlum er verið að skoða hvort eitthvað eitt umfram annað hafi virkað hvetjandi og orðið þess valdandi að fýsilegt mátti telja að leggja myndlist fyrir sig. Samhliða rannsókninni eru lögð drög að hlaðvarpinu Listamannaspjall þar sem myndlistarmenn eru teknir tali á vinnustofu og/eða heimili þeirra um starfið. Gerðir voru þrír þættir með viðtölum við jafnmarga listamenn og eru þeir miðlunarleið verkefnisins. In my research I focus on the job of the visual artist. I use qualitative research methods and open interviews as I meet seven artists in their studios or at home, asking questions regarding how and why they chose to become artists and I seek answers to my research question: Is being an artist simply a job or is it a mission? The artists all studied in Iceland within a certain timeframe, and have been active in the Icelandic visual art field since then. I look at the environment that they moved into after their studies and if there was something in particular that encouraged them to pursue the arts. By examining different elements within the field when it comes to education, museums/galleries, inspiration and media I try to find out what influenced those artists and made it feasible to become artists. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Soffía Sæmundsdóttir 1965-
author_facet Soffía Sæmundsdóttir 1965-
author_sort Soffía Sæmundsdóttir 1965-
title Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
title_short Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
title_full Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
title_fullStr Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
title_full_unstemmed Starf myndlistarmannsins. Vinna eða köllun
title_sort starf myndlistarmannsins. vinna eða köllun
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41019
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
geographic Varpa
Drög
geographic_facet Varpa
Drög
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41019
_version_ 1766042670544715776