Nenni ég ekki að fella mig fyrir neinum kóngi nú ríkjandi: Birtingarmynd femínisma í íslensku meykóngasögunum

Íslenskar bókmenntir hafa lengi verið taldar einstakar að mörgu leiti og eru Íslendingasögurnar margrómaðar um allan heim. Í þessari ritgerð verður gert grein fyrir tilkomu hinna svo kölluðu hirðsagna (e. courtly literature) og þýðinga á þeim yfir á norræna tungu. Fjallað verður um komu þeirra til Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Sif Guðmundsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40877