Nafnið smitaðist yfir á Sigga skinku: Menning, viðurnefni og sjálfsmynd Eyjamanna

Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða og útskýra menningu viðurnefna í Vestmannaeyjum og það hvernig sögulegir atburðir hafa einnig haft áhrif á menninguna. Það sem hefur sennilega orðið til þess að Eyjamenn fóru að skapa sína eigin menningu. Vestmannaeyjar eru staðsettar við suðurströnd Íslands....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40835