Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?

Ritgerð þessi er lögð fram til BS-prófs í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja og þann fjárhagslega ávinning sem fyrirtæki öðlast við að gefa málefninu vægi í sínum rekstri. Þá verður fjallað um mælikvarða sem byggja á umhverfislegum og f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hilmar Orri Jóhannsson 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40831
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40831
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40831 2023-05-15T16:51:54+02:00 Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta? Hilmar Orri Jóhannsson 1997- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf image/png http://hdl.handle.net/1946/40831 is ice http://hdl.handle.net/1946/40831 Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:04Z Ritgerð þessi er lögð fram til BS-prófs í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja og þann fjárhagslega ávinning sem fyrirtæki öðlast við að gefa málefninu vægi í sínum rekstri. Þá verður fjallað um mælikvarða sem byggja á umhverfislegum og félagslegum þáttum fyrirtækja, auk stjórnarhátta (hér eftir UFS), sem formlega eru til skoðunar þegar ákvarðanir um nýjar fjárfestingar eru teknar fyrir innan lífeyrissjóða Íslands. Í rannsókninni var reynt að skyggnast í hversu mikilvægt málefnið er í augum fjárfesta. Fimm íslenskir lífeyrissjóðir tóku þátt í rannsókninni sem áttu allir það sameiginlegt að hafa myndað sér stefnu í ábyrgum fjárfestingum. Tekin voru djúpviðtöl við fjóra stjórnendur og fjárfesta innan þeirra fimm lífeyrissjóða sem tóku þátt í rannsókninni. Fjögur meginþemu komu fram við greiningu á viðtölunum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að öllum viðmælendum innan lífeyrissjóðanna fannst hugtakið „ábyrg fjárfesting“ vera byggt á huglægu mati. Erfitt væri að skilgreina hvenær fyrirtæki teldist fullkomlega ábyrgt fyrirtæki og hvenær ekki. Ljóst er að málefnið er mikilvægt í starfsemi lífeyrissjóðanna þar sem allar nýjar fjárfestingar eru skoðaðar með tilliti til UFS þátta fyrirtækjanna. Tveir af fimm lífeyrissjóðanna voru með útilokunarlista, það er útiloka að fjárfesta í ákveðnum fyrirtækjum út frá eðli starfseminnar eða ef fyrirtæki eru sek um brot á alþjóðasáttmálum. Viðmælendur voru almennt sammála um að hægt væri að fjárfesta í flestum fyrirtækjum með því skilyrði að stjórnendur fyrirtækjanna sýna vilja til að gera betur á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar, komi UFS þættir ekki vel út. Markmiðið sé ávallt að meta þróun og að hún sé jákvæð á milli ára. Lykilorð: Samfélagsábyrgð, sjálfbærni, ábyrgar fjárfestingar, lífeyrissjóðir Íslands, UFS This thesis is submitted towards a BSc. degree in Business Administration at the University of Iceland. The research focuses on corporate social responsibility and sustainability and the financial ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Hilmar Orri Jóhannsson 1997-
Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
topic_facet Viðskiptafræði
description Ritgerð þessi er lögð fram til BS-prófs í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja og þann fjárhagslega ávinning sem fyrirtæki öðlast við að gefa málefninu vægi í sínum rekstri. Þá verður fjallað um mælikvarða sem byggja á umhverfislegum og félagslegum þáttum fyrirtækja, auk stjórnarhátta (hér eftir UFS), sem formlega eru til skoðunar þegar ákvarðanir um nýjar fjárfestingar eru teknar fyrir innan lífeyrissjóða Íslands. Í rannsókninni var reynt að skyggnast í hversu mikilvægt málefnið er í augum fjárfesta. Fimm íslenskir lífeyrissjóðir tóku þátt í rannsókninni sem áttu allir það sameiginlegt að hafa myndað sér stefnu í ábyrgum fjárfestingum. Tekin voru djúpviðtöl við fjóra stjórnendur og fjárfesta innan þeirra fimm lífeyrissjóða sem tóku þátt í rannsókninni. Fjögur meginþemu komu fram við greiningu á viðtölunum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að öllum viðmælendum innan lífeyrissjóðanna fannst hugtakið „ábyrg fjárfesting“ vera byggt á huglægu mati. Erfitt væri að skilgreina hvenær fyrirtæki teldist fullkomlega ábyrgt fyrirtæki og hvenær ekki. Ljóst er að málefnið er mikilvægt í starfsemi lífeyrissjóðanna þar sem allar nýjar fjárfestingar eru skoðaðar með tilliti til UFS þátta fyrirtækjanna. Tveir af fimm lífeyrissjóðanna voru með útilokunarlista, það er útiloka að fjárfesta í ákveðnum fyrirtækjum út frá eðli starfseminnar eða ef fyrirtæki eru sek um brot á alþjóðasáttmálum. Viðmælendur voru almennt sammála um að hægt væri að fjárfesta í flestum fyrirtækjum með því skilyrði að stjórnendur fyrirtækjanna sýna vilja til að gera betur á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar, komi UFS þættir ekki vel út. Markmiðið sé ávallt að meta þróun og að hún sé jákvæð á milli ára. Lykilorð: Samfélagsábyrgð, sjálfbærni, ábyrgar fjárfestingar, lífeyrissjóðir Íslands, UFS This thesis is submitted towards a BSc. degree in Business Administration at the University of Iceland. The research focuses on corporate social responsibility and sustainability and the financial ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hilmar Orri Jóhannsson 1997-
author_facet Hilmar Orri Jóhannsson 1997-
author_sort Hilmar Orri Jóhannsson 1997-
title Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
title_short Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
title_full Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
title_fullStr Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
title_full_unstemmed Samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: Hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
title_sort samfélagsábyrgð í augum fjárfesta: hversu mikils virði er samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja í augum fjárfesta?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40831
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40831
_version_ 1766042028311838720