Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans

Djúpstæð óvissa um sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar og minnimáttarkennd Íslands gagnvart stærri þjóðum á alþjóðavettvangi, stýrir mögulega ákvarðanatöku stjórnvalda hverju sinni með beinum eða óbeinum hætti, sér í lagi þegar stjórnmálamenn standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Ef litið er til aðdrag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddur Þórðarson 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40774
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40774
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40774 2023-05-15T16:49:10+02:00 Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans Oddur Þórðarson 1998- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40774 is ice http://hdl.handle.net/1946/40774 Stjórnmálafræði Bankahrunið 2008 Sjálfsmynd (sálfræði) Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:12Z Djúpstæð óvissa um sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar og minnimáttarkennd Íslands gagnvart stærri þjóðum á alþjóðavettvangi, stýrir mögulega ákvarðanatöku stjórnvalda hverju sinni með beinum eða óbeinum hætti, sér í lagi þegar stjórnmálamenn standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Ef litið er til aðdraganda íslenska bankahrunsins 2008 og eftirmála þess, sérstaklega Icesave-málsins, sést hvernig sjálfsmynd þjóðarinnar vefst fyrir íslenskum stjórnmálamönnum þegar þeir þurfa að leysa skyndileg og umfangsmikil verkefni. Með vísan til þess hvernig íslenskir ráðamenn og hagsmunaaðilar viðskiptalífsins töluðu um útrás íslenskra banka og þá skammvinnu hagsæld sem ríkti á Íslandi eftir einkavæðingu þeirra uppúr aldamótum, má sjá að hugmyndir um sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar eru þar fyrirferðamiklar. Þessar hugmyndir virðast síðan hafa lamað stjórnvöld á sinn hátt, þegar þau stóðu frammi fyrir hruni gervalls íslenska bankakerfisins. Sömu hugmyndir virðast einnig hafa verið undirtónn þeirrar orðræðu sem var ríkjandi í íslenskum stjórnmálum eftir hrun, sér í lagi í kringum Icesave-málið. Það mál var í raun hörð milliríkjadeila á íslenskan mælikvarða, milli Íslands annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar. Í þeirri deilu má segja að djúpstæð óvissa um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og sjálfsmynd þjóðarinnar, hafi mögulega haft áhrif á hvernig umræða stjórnmálamanna um málið þróaðist. A feeling of insecurity and inferiority towards neighbouring countries is deeply rooted in the self image of the Icelandic general public. This fact can, directly or indirectly, have an impact on policy making in Iceland, especially when politicians face large crisis. When looking at the run-up to the banking crash in Iceland in 2008, its aftermath and especially the Icesave-dispute, one can see how the countries´ self image can get in the way of politicians solving big and sudden challenges. With referring to how Icelandic politicians and business lobbyists talked about the growth of Icelandic banks abroad and the sudden spike in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Bankahrunið 2008
Sjálfsmynd (sálfræði)
spellingShingle Stjórnmálafræði
Bankahrunið 2008
Sjálfsmynd (sálfræði)
Oddur Þórðarson 1998-
Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
topic_facet Stjórnmálafræði
Bankahrunið 2008
Sjálfsmynd (sálfræði)
description Djúpstæð óvissa um sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar og minnimáttarkennd Íslands gagnvart stærri þjóðum á alþjóðavettvangi, stýrir mögulega ákvarðanatöku stjórnvalda hverju sinni með beinum eða óbeinum hætti, sér í lagi þegar stjórnmálamenn standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Ef litið er til aðdraganda íslenska bankahrunsins 2008 og eftirmála þess, sérstaklega Icesave-málsins, sést hvernig sjálfsmynd þjóðarinnar vefst fyrir íslenskum stjórnmálamönnum þegar þeir þurfa að leysa skyndileg og umfangsmikil verkefni. Með vísan til þess hvernig íslenskir ráðamenn og hagsmunaaðilar viðskiptalífsins töluðu um útrás íslenskra banka og þá skammvinnu hagsæld sem ríkti á Íslandi eftir einkavæðingu þeirra uppúr aldamótum, má sjá að hugmyndir um sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar eru þar fyrirferðamiklar. Þessar hugmyndir virðast síðan hafa lamað stjórnvöld á sinn hátt, þegar þau stóðu frammi fyrir hruni gervalls íslenska bankakerfisins. Sömu hugmyndir virðast einnig hafa verið undirtónn þeirrar orðræðu sem var ríkjandi í íslenskum stjórnmálum eftir hrun, sér í lagi í kringum Icesave-málið. Það mál var í raun hörð milliríkjadeila á íslenskan mælikvarða, milli Íslands annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar. Í þeirri deilu má segja að djúpstæð óvissa um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og sjálfsmynd þjóðarinnar, hafi mögulega haft áhrif á hvernig umræða stjórnmálamanna um málið þróaðist. A feeling of insecurity and inferiority towards neighbouring countries is deeply rooted in the self image of the Icelandic general public. This fact can, directly or indirectly, have an impact on policy making in Iceland, especially when politicians face large crisis. When looking at the run-up to the banking crash in Iceland in 2008, its aftermath and especially the Icesave-dispute, one can see how the countries´ self image can get in the way of politicians solving big and sudden challenges. With referring to how Icelandic politicians and business lobbyists talked about the growth of Icelandic banks abroad and the sudden spike in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Oddur Þórðarson 1998-
author_facet Oddur Þórðarson 1998-
author_sort Oddur Þórðarson 1998-
title Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
title_short Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
title_full Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
title_fullStr Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
title_full_unstemmed Ímyndaðar ímyndarkrísur: Áhrif sjálfsmyndar Íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
title_sort ímyndaðar ímyndarkrísur: áhrif sjálfsmyndar íslendinga á þjóðfélagsumræðu hrunstímans
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40774
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40774
_version_ 1766039298439643136