„Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi

Klínískir lyfjafræðingar búa yfir sérþekkingu á lyfjum og eru mikilvægir meðlimir í þverfaglegum teymum heilbrigðisstarfsfólks víðsvegar um heim. Hérlendis fer klínískum lyfjafræðingum fjölgandi og hefur mikil framþróun átt sér stað síðustu ár innan starfsgreinarinnar, sér í lagi með nýju sérnámi í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karítas Anja Magnadóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40660
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40660
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40660 2023-05-15T16:51:56+02:00 „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi „We are another piece of the puzzle“, Experiences and attitudes among clinical pharmacists of clinical work in Iceland Karítas Anja Magnadóttir 1996- Háskóli Íslands 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40660 is ice http://hdl.handle.net/1946/40660 Lyfjafræði Lyfjafræðingar Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:05Z Klínískir lyfjafræðingar búa yfir sérþekkingu á lyfjum og eru mikilvægir meðlimir í þverfaglegum teymum heilbrigðisstarfsfólks víðsvegar um heim. Hérlendis fer klínískum lyfjafræðingum fjölgandi og hefur mikil framþróun átt sér stað síðustu ár innan starfsgreinarinnar, sér í lagi með nýju sérnámi í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi. Engar sambærilegar rannsóknir hafa áður verið gerðar hér á landi. Aðferðafræði. Unnið var út frá eigindlegri rannsóknaraðferð. Tekin voru 10 hálf opin einstaklingsviðtöl við klíníska lyfjafræðinga á Íslandi. Við úrvinnslu og greiningu gagna var unnið eftir hugmyndafræði grundaðrar kenningar þar sem rannsakandi greindi út frá gögnunum þemu sem vörpuðu ljósi á sameiginlega þætti. Niðurstöður. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu helst í ljós að starf klínískra lyfjafræðinga á Íslandi sé óskilgreint, upp að vissu marki fyrir þeim sjálfum en ekki síður upplifðu flestir viðmælendur annað heilbrigðisstarfsfólk ekki nógu meðvitað um störf klínískra lyfjafræðinga. Helstu ástæður óskilgreinds starfs töldu viðmælendur fámenna stétt og slitrótta þjónustu. Þá helstu afleiðingar erfiðleika við að tilheyra þverfaglegum teymum. Niðurstöðurnar leiddu enn fremur í ljós að klínískum lyfjafræðingum skorti stefnu og sýn til þess að vinna eftir. Þá töldu flest allir viðmælendur stétt klínískra lyfjafræðinga skorta stuðning og viðurkenningu frá Landspítala, heilbrigðisyfirvöldum og stéttarfélagi. Fyrr yrði stéttinn hvorki áhrifameiri né raunverulegur hluti af heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Ályktanir. Til þess að innleiða klíníska lyfjafræðiþjónustu með góðum árangri inn í heilbrigðisþjónustu hérlendis þarf klínísk hæfni klínískra lyfjafræðinga, hlutverk og ábyrgð þeirra að vera tilgreind og lýst með skilmerkilegum hætti. Bæði fyrir klínískum lyfjafræðingum en ekki síður öðru heilbrigðisstarfsfólki. Þá er mikilvægt að yfirvöld vinni markvisst að því að styðja við og efla klíníska þjónustu ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
Lyfjafræðingar
spellingShingle Lyfjafræði
Lyfjafræðingar
Karítas Anja Magnadóttir 1996-
„Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
topic_facet Lyfjafræði
Lyfjafræðingar
description Klínískir lyfjafræðingar búa yfir sérþekkingu á lyfjum og eru mikilvægir meðlimir í þverfaglegum teymum heilbrigðisstarfsfólks víðsvegar um heim. Hérlendis fer klínískum lyfjafræðingum fjölgandi og hefur mikil framþróun átt sér stað síðustu ár innan starfsgreinarinnar, sér í lagi með nýju sérnámi í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi. Engar sambærilegar rannsóknir hafa áður verið gerðar hér á landi. Aðferðafræði. Unnið var út frá eigindlegri rannsóknaraðferð. Tekin voru 10 hálf opin einstaklingsviðtöl við klíníska lyfjafræðinga á Íslandi. Við úrvinnslu og greiningu gagna var unnið eftir hugmyndafræði grundaðrar kenningar þar sem rannsakandi greindi út frá gögnunum þemu sem vörpuðu ljósi á sameiginlega þætti. Niðurstöður. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu helst í ljós að starf klínískra lyfjafræðinga á Íslandi sé óskilgreint, upp að vissu marki fyrir þeim sjálfum en ekki síður upplifðu flestir viðmælendur annað heilbrigðisstarfsfólk ekki nógu meðvitað um störf klínískra lyfjafræðinga. Helstu ástæður óskilgreinds starfs töldu viðmælendur fámenna stétt og slitrótta þjónustu. Þá helstu afleiðingar erfiðleika við að tilheyra þverfaglegum teymum. Niðurstöðurnar leiddu enn fremur í ljós að klínískum lyfjafræðingum skorti stefnu og sýn til þess að vinna eftir. Þá töldu flest allir viðmælendur stétt klínískra lyfjafræðinga skorta stuðning og viðurkenningu frá Landspítala, heilbrigðisyfirvöldum og stéttarfélagi. Fyrr yrði stéttinn hvorki áhrifameiri né raunverulegur hluti af heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Ályktanir. Til þess að innleiða klíníska lyfjafræðiþjónustu með góðum árangri inn í heilbrigðisþjónustu hérlendis þarf klínísk hæfni klínískra lyfjafræðinga, hlutverk og ábyrgð þeirra að vera tilgreind og lýst með skilmerkilegum hætti. Bæði fyrir klínískum lyfjafræðingum en ekki síður öðru heilbrigðisstarfsfólki. Þá er mikilvægt að yfirvöld vinni markvisst að því að styðja við og efla klíníska þjónustu ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Karítas Anja Magnadóttir 1996-
author_facet Karítas Anja Magnadóttir 1996-
author_sort Karítas Anja Magnadóttir 1996-
title „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
title_short „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
title_full „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
title_fullStr „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
title_full_unstemmed „Við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, Viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á Íslandi
title_sort „við erum enn eitt hjólið undir vagninum“, viðhorf og upplifun klínískra lyfjafræðinga af klínískum störfum á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40660
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40660
_version_ 1766042075166408704