Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn
Markmið þessarar ritgerðar er tvíþætt, í fyrsta lagi verður leitast við að varpa ljósi á hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa óflekkað mannorð í skilningi 3. mgr. 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Í öðru lagi verður fjallað um hvaða réttindi liggja þar undir og að hvaða marki er heimil...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2022
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/40632 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/40632 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/40632 2023-05-15T18:07:00+02:00 Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn Tinna McKaylee Hrundardóttir 1996- Háskóli Íslands 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40632 is ice http://hdl.handle.net/1946/40632 Lögfræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:51:00Z Markmið þessarar ritgerðar er tvíþætt, í fyrsta lagi verður leitast við að varpa ljósi á hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa óflekkað mannorð í skilningi 3. mgr. 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Í öðru lagi verður fjallað um hvaða réttindi liggja þar undir og að hvaða marki er heimilt að takmarka þau. Fjallað verður almennt um óflekkað mannorð, sögu þess og þróun í íslenskri löggjöf. Í því samhengi er nauðsynlegt að gera skil á hugtakinu uppreist æru og áhrif afnám lagaákvæða um uppreist æru á hugtakið óflekkað mannorð í skilningi þess sem skilyrði kjörgengis. Í kjölfarið gerir höfundur tilraun til að skýra reynslulausn og hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa lokið afplánun að fullu. Því næst verður gerð grein fyrir þeim réttindum sem eru undir í samræmi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem ríkið hefur undirgengist. Jafnframt verður fjallað um takmarkanir sem setja má þeim réttindum. Því næst verður farið stuttlega yfir ákvörðun kjörstjórnar Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík, kæru frambjóðandans og úrskurð úrskurðarnefndar nr. 1/2022. Að lokum verður heildstæð ályktun dregin fram um hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa lokið afplánun að fullu í skilningi 3. mgr. 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021 og að hvaða marki heimilt er að skerða þann rétt manna að gefa kost á sér eða vera kjörinn samkvæmt þeim alþjóðlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur gengist undir. Einnig verður niðurstaða leidd í ljós um hvort að sú takmörkun á framboðsréttinum sem óflekkað mannorð í 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021 hljóðar á sé í samræmi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem um ræðir. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Lögfræði |
spellingShingle |
Lögfræði Tinna McKaylee Hrundardóttir 1996- Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
topic_facet |
Lögfræði |
description |
Markmið þessarar ritgerðar er tvíþætt, í fyrsta lagi verður leitast við að varpa ljósi á hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa óflekkað mannorð í skilningi 3. mgr. 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Í öðru lagi verður fjallað um hvaða réttindi liggja þar undir og að hvaða marki er heimilt að takmarka þau. Fjallað verður almennt um óflekkað mannorð, sögu þess og þróun í íslenskri löggjöf. Í því samhengi er nauðsynlegt að gera skil á hugtakinu uppreist æru og áhrif afnám lagaákvæða um uppreist æru á hugtakið óflekkað mannorð í skilningi þess sem skilyrði kjörgengis. Í kjölfarið gerir höfundur tilraun til að skýra reynslulausn og hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa lokið afplánun að fullu. Því næst verður gerð grein fyrir þeim réttindum sem eru undir í samræmi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem ríkið hefur undirgengist. Jafnframt verður fjallað um takmarkanir sem setja má þeim réttindum. Því næst verður farið stuttlega yfir ákvörðun kjörstjórnar Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík, kæru frambjóðandans og úrskurð úrskurðarnefndar nr. 1/2022. Að lokum verður heildstæð ályktun dregin fram um hvort að einstaklingur á reynslulausn teljist hafa lokið afplánun að fullu í skilningi 3. mgr. 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021 og að hvaða marki heimilt er að skerða þann rétt manna að gefa kost á sér eða vera kjörinn samkvæmt þeim alþjóðlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur gengist undir. Einnig verður niðurstaða leidd í ljós um hvort að sú takmörkun á framboðsréttinum sem óflekkað mannorð í 6. gr. kosningalaga nr. 112/2021 hljóðar á sé í samræmi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem um ræðir. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Tinna McKaylee Hrundardóttir 1996- |
author_facet |
Tinna McKaylee Hrundardóttir 1996- |
author_sort |
Tinna McKaylee Hrundardóttir 1996- |
title |
Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
title_short |
Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
title_full |
Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
title_fullStr |
Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
title_full_unstemmed |
Óflekkað mannorð: Rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
title_sort |
óflekkað mannorð: rétturinn til að bjóða sig fram og vera kjörinn |
publishDate |
2022 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/40632 |
long_lat |
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) |
geographic |
Reykjavík Varpa |
geographic_facet |
Reykjavík Varpa |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/40632 |
_version_ |
1766178833002659840 |