Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.

Í þessari rannsókn er könnuð stjórnsýsluleg staða Íslands í dansk-norska konungsríkinu á árunum 1662–1683. Tímabilið markast af innleiðingu einveldis og andláti Henriks Bjelkes, síðasta lénsherrans yfir Íslandi. Spurningarnar sem leitast verður við að svara eru þrjár: 1. Hvernig hefur verið fjallað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Marel Hinriksson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40612
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40612
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40612 2023-05-15T16:52:23+02:00 Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins. Gunnar Marel Hinriksson 1983- Háskóli Íslands 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40612 is ice http://hdl.handle.net/1946/40612 Sagnfræði Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:52:41Z Í þessari rannsókn er könnuð stjórnsýsluleg staða Íslands í dansk-norska konungsríkinu á árunum 1662–1683. Tímabilið markast af innleiðingu einveldis og andláti Henriks Bjelkes, síðasta lénsherrans yfir Íslandi. Spurningarnar sem leitast verður við að svara eru þrjár: 1. Hvernig hefur verið fjallað um upphaf einveldisins á Íslandi í íslenskri sagnaritun og er sú umfjöllun frábrugðin danskri og norskri sagnfræði um tímabilið? 2. Hvernig var einveldið innleitt á Íslandi og hvaða áhrif hafði það á stjórnsýsluna á Íslandi á fyrstu árum þess? 3. Hver var Henrik Bjelke síðasti lénsherrann yfir Íslandi? Þróaðist embætti hans á sama hátt og annarra lénsherra í dansk-norska ríkinu eftir einveldi eða var ferill hans frábrugðinn á einhvern hátt? Til að svara þessum spurningum er rannsókninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er fyrri kenning, sem kölluð hefur verið samkomulagskenningin, skoðuð, uppruni hennar og þróun. Síðan er fjallað um innleiðingu einveldisins, fyrst í Danmörku og þá er umfjöllun um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662, aðdraganda og afleiðingar. Auk þess eru tekin nokkur dæmi um breytingar vegna einveldis á völdum sviðum stjórnsýslunnar, kjör biskupa, dómsvald á prestastefnum og kjör lögmanna. Þar á eftir er kafli um Henrik Bjelke. Fjallað er um ætt hans og æfi, auk þess sem kannað er hvort og þá hvernig staða hans sem lénsherra breyttist við innleiðingu einveldis, en þá voru lén aflögð í dansk-norska konungsríkinu. Í stað léna voru tekin upp ömt og yfir þeim voru amtmenn. Miklar breytingar á stjórnsýslu konungs gagnvart Íslandi fylgdu einveldinu á árunum 1662–1683 og varð Ísland þá amt eins og önnur fyrrum lén í ríkinu. In this master‘s thesis the administration in Iceland in the period 1662–1683 will be studied, from the implementation of the absolute monarchy until the death of the last lénsherra, the highest official of the crown in Icelandic matters, Henrik Bjelke. Three questions frame the thesis: 1. What has guided Icelandic research on the absolute monarchy and is there any difference between ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
spellingShingle Sagnfræði
Gunnar Marel Hinriksson 1983-
Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
topic_facet Sagnfræði
description Í þessari rannsókn er könnuð stjórnsýsluleg staða Íslands í dansk-norska konungsríkinu á árunum 1662–1683. Tímabilið markast af innleiðingu einveldis og andláti Henriks Bjelkes, síðasta lénsherrans yfir Íslandi. Spurningarnar sem leitast verður við að svara eru þrjár: 1. Hvernig hefur verið fjallað um upphaf einveldisins á Íslandi í íslenskri sagnaritun og er sú umfjöllun frábrugðin danskri og norskri sagnfræði um tímabilið? 2. Hvernig var einveldið innleitt á Íslandi og hvaða áhrif hafði það á stjórnsýsluna á Íslandi á fyrstu árum þess? 3. Hver var Henrik Bjelke síðasti lénsherrann yfir Íslandi? Þróaðist embætti hans á sama hátt og annarra lénsherra í dansk-norska ríkinu eftir einveldi eða var ferill hans frábrugðinn á einhvern hátt? Til að svara þessum spurningum er rannsókninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er fyrri kenning, sem kölluð hefur verið samkomulagskenningin, skoðuð, uppruni hennar og þróun. Síðan er fjallað um innleiðingu einveldisins, fyrst í Danmörku og þá er umfjöllun um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662, aðdraganda og afleiðingar. Auk þess eru tekin nokkur dæmi um breytingar vegna einveldis á völdum sviðum stjórnsýslunnar, kjör biskupa, dómsvald á prestastefnum og kjör lögmanna. Þar á eftir er kafli um Henrik Bjelke. Fjallað er um ætt hans og æfi, auk þess sem kannað er hvort og þá hvernig staða hans sem lénsherra breyttist við innleiðingu einveldis, en þá voru lén aflögð í dansk-norska konungsríkinu. Í stað léna voru tekin upp ömt og yfir þeim voru amtmenn. Miklar breytingar á stjórnsýslu konungs gagnvart Íslandi fylgdu einveldinu á árunum 1662–1683 og varð Ísland þá amt eins og önnur fyrrum lén í ríkinu. In this master‘s thesis the administration in Iceland in the period 1662–1683 will be studied, from the implementation of the absolute monarchy until the death of the last lénsherra, the highest official of the crown in Icelandic matters, Henrik Bjelke. Three questions frame the thesis: 1. What has guided Icelandic research on the absolute monarchy and is there any difference between ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Marel Hinriksson 1983-
author_facet Gunnar Marel Hinriksson 1983-
author_sort Gunnar Marel Hinriksson 1983-
title Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
title_short Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
title_full Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
title_fullStr Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
title_full_unstemmed Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
title_sort amtið ísland 1662-1683: henrik bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40612
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40612
_version_ 1766042614222553088