Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís

Efni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á þau áhrif og þær breytingar sem myndu verða í Norðurþingi ef álver á Bakka rís. Fjallað verður um álverið á Reyðarfirði og aðstæður þar og á Húsavík bornar saman og litið er til þeirra þátta sem skoða þarf ef álver kemur á Bakka. Aðallega er horft til Heil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Bjarnadóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4061
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4061
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4061 2023-05-15T16:36:20+02:00 Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís Erla Bjarnadóttir 1970- Háskólinn á Bifröst 2009-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4061 is ice http://hdl.handle.net/1946/4061 Viðskiptafræði Samfélagsáhrif Álver Heilbrigðisstofnanir Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Efni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á þau áhrif og þær breytingar sem myndu verða í Norðurþingi ef álver á Bakka rís. Fjallað verður um álverið á Reyðarfirði og aðstæður þar og á Húsavík bornar saman og litið er til þeirra þátta sem skoða þarf ef álver kemur á Bakka. Aðallega er horft til Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og aðstæður þar kannaðar og greining gerð á hverjar væntanlegar þarfir munu vera. Þau gögn er voru notuð við skrif ritgerðarinnar voru fengin með viðtölum, blaðagreinum og upplýsingum af Veraldarvefnum. Umfjöllun hefur verið síðast liðin tvö ár um að reisa álver á Bakka við Húsavík. Skiptar skoðanir eru meðal fólks hvort álver á þeim stað sé æskilegt eða ekki. Sumir segja að halda skuli náttúrunni í sinni eðlilegustu mynd, aðrir eru á móti stóriðju yfirleitt og svo þeir aðilar sem vilja fá álver með það að leiðarljósi að atvinnuaukning verði í Norðurþingi. Ekki er hægt að alhæfa nokkuð í þessum málum þar sem enginn getur sagt til um hver áhrifin í Norðurþingi yrðu ef álver kæmi á Bakka. En með því að bera saman þær niðurstöður sem í ljós komu þegar álverið á Reyðarfirði var byggt ásamt þeim gögnum sem notðuð voru við ritgerðarsmíðina, við Norðurþing í dag, er möguleiki að áætla væntanleg áhrif á samfélagið. Reyðarfjörður og Norðurþing eru sambærileg að þessu leyti, vegna þess að staða þeirra var svipuð, þ.e.a.s. áður en álverið kom á Reyðarfjörð. Hvort álver sé vænlegur kostur eins og staðan í þjófélaginu er í dag, er ekki gott að segja um. En þar sem að lítið hefur heyrst um hver áhrifin yrðu á Norðurþing ef til framkvæmda kæmi, gæti þessi sýn á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sýnt fram á þær miklu breytingar sem yrðu á þessu litla samfélagi sem Norðurþing er. Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433) Bakka ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507) Reyðarfjörður ENVELOPE(-13.933,-13.933,65.021,65.021) Norðurþing ENVELOPE(-16.435,-16.435,66.024,66.024)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samfélagsáhrif
Álver
Heilbrigðisstofnanir
spellingShingle Viðskiptafræði
Samfélagsáhrif
Álver
Heilbrigðisstofnanir
Erla Bjarnadóttir 1970-
Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
topic_facet Viðskiptafræði
Samfélagsáhrif
Álver
Heilbrigðisstofnanir
description Efni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á þau áhrif og þær breytingar sem myndu verða í Norðurþingi ef álver á Bakka rís. Fjallað verður um álverið á Reyðarfirði og aðstæður þar og á Húsavík bornar saman og litið er til þeirra þátta sem skoða þarf ef álver kemur á Bakka. Aðallega er horft til Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og aðstæður þar kannaðar og greining gerð á hverjar væntanlegar þarfir munu vera. Þau gögn er voru notuð við skrif ritgerðarinnar voru fengin með viðtölum, blaðagreinum og upplýsingum af Veraldarvefnum. Umfjöllun hefur verið síðast liðin tvö ár um að reisa álver á Bakka við Húsavík. Skiptar skoðanir eru meðal fólks hvort álver á þeim stað sé æskilegt eða ekki. Sumir segja að halda skuli náttúrunni í sinni eðlilegustu mynd, aðrir eru á móti stóriðju yfirleitt og svo þeir aðilar sem vilja fá álver með það að leiðarljósi að atvinnuaukning verði í Norðurþingi. Ekki er hægt að alhæfa nokkuð í þessum málum þar sem enginn getur sagt til um hver áhrifin í Norðurþingi yrðu ef álver kæmi á Bakka. En með því að bera saman þær niðurstöður sem í ljós komu þegar álverið á Reyðarfirði var byggt ásamt þeim gögnum sem notðuð voru við ritgerðarsmíðina, við Norðurþing í dag, er möguleiki að áætla væntanleg áhrif á samfélagið. Reyðarfjörður og Norðurþing eru sambærileg að þessu leyti, vegna þess að staða þeirra var svipuð, þ.e.a.s. áður en álverið kom á Reyðarfjörð. Hvort álver sé vænlegur kostur eins og staðan í þjófélaginu er í dag, er ekki gott að segja um. En þar sem að lítið hefur heyrst um hver áhrifin yrðu á Norðurþing ef til framkvæmda kæmi, gæti þessi sýn á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sýnt fram á þær miklu breytingar sem yrðu á þessu litla samfélagi sem Norðurþing er.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Erla Bjarnadóttir 1970-
author_facet Erla Bjarnadóttir 1970-
author_sort Erla Bjarnadóttir 1970-
title Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
title_short Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
title_full Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
title_fullStr Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
title_full_unstemmed Samfélagsáhrif á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Norðurþing ef álver á Bakka rís
title_sort samfélagsáhrif á heilbrigðisstofnun þingeyinga og norðurþing ef álver á bakka rís
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4061
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
ENVELOPE(-13.933,-13.933,65.021,65.021)
ENVELOPE(-16.435,-16.435,66.024,66.024)
geographic Varpa
Halda
Reisa
Bakka
Reyðarfjörður
Norðurþing
geographic_facet Varpa
Halda
Reisa
Bakka
Reyðarfjörður
Norðurþing
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4061
_version_ 1766026669356744704