Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?

Gæðastýring í sauðfjárrækt var sett á árið 2003 og er áhersla þessarar rannsóknar að kanna hvort settum markmiðum hafi verið náð. Aðalmarkmiðin voru bæting sauðfjárbúskapar, tryggari afkoma bænda og öruggari vörur fyrir neytendur. Rannsóknarspurningin var: Gæðastýring í sauðfjárrækt: Er settum markm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40542