Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?

Gæðastýring í sauðfjárrækt var sett á árið 2003 og er áhersla þessarar rannsóknar að kanna hvort settum markmiðum hafi verið náð. Aðalmarkmiðin voru bæting sauðfjárbúskapar, tryggari afkoma bænda og öruggari vörur fyrir neytendur. Rannsóknarspurningin var: Gæðastýring í sauðfjárrækt: Er settum markm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40542
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40542
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40542 2023-05-15T16:49:10+02:00 Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi? Quality control in sheep production : for the benefit of sheep farmers and consumers in Iceland or only an inefficient reporting system? Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001- Háskólinn á Bifröst 2021-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40542 is ice http://hdl.handle.net/1946/40542 Lokaritgerðir Viðskiptafræði Sauðfjárrækt Gæðastjórnun Lambakjöt Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:26Z Gæðastýring í sauðfjárrækt var sett á árið 2003 og er áhersla þessarar rannsóknar að kanna hvort settum markmiðum hafi verið náð. Aðalmarkmiðin voru bæting sauðfjárbúskapar, tryggari afkoma bænda og öruggari vörur fyrir neytendur. Rannsóknarspurningin var: Gæðastýring í sauðfjárrækt: Er settum markmiðum náð og hvert er viðhorf bænda? Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við megindlega rannsóknaraðferð en hún fór fram með spurningakönnun sem lögð var fyrir sauðfjárbændur sem eru þátttakendur í gæðastýringu, um allt land. Helsta markmið könnunarinnar var að leitast eftir viðhorfi bænda til ýmissa þátta gæðastýringar eins og t.d. notagildi gæðahandbókarinnar, upplýsingagjöf til neytenda og heildarálit á fyrirkomulaginu. Einnig voru tekin viðtöl við reynslumikla aðila úr ýmsum áttum í sauðfjárrækt til að styðja við fræðilegan bakgrunn. Niðurstöður megindlegu könnunarinnar sýndu að gæðastýringin í núverandi mynd getur hjálpað að halda utan um rekstur sauðfjárbænda og stuðla að bættum búskaparháttum. Almennt er jákvætt viðhorf gagnvart gæðahandbókinni og notagildi hennar. Hvort gæðastýring stuðli að öruggari vörum hafa viðmælendur skiptar skoðanir hvað það varðar. Hins vegar er töluverður brestur í því að neytendur geti rakið uppruna lambakjöts og gæðaflokkun þess. Niðurstöður viðtala við fagaðila studdu niðurstöður megindlegu könnunarinnar. Sumum upphaflegum markmiðum frá setningu gæðastýringar árið 2003 er að vissu leyti náð, en ekki öllum. Quality control in sheep production was established in 2003 and the aim of this study is to examine whether the set goals have been achieved. The main goals were defined as improved sheep farming, better livelihoods for farmers and safer products for consumers. The research question was: Quality control in sheep production, what is the attitude of farmers and are the set goals achieved? This study uses a quantitative research method, which is conducted with a questionnaire for sheep farmers across Iceland participating in quality control. The main aim with this survey was ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Sauðfjárrækt
Gæðastjórnun
Lambakjöt
spellingShingle Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Sauðfjárrækt
Gæðastjórnun
Lambakjöt
Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
topic_facet Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Sauðfjárrækt
Gæðastjórnun
Lambakjöt
description Gæðastýring í sauðfjárrækt var sett á árið 2003 og er áhersla þessarar rannsóknar að kanna hvort settum markmiðum hafi verið náð. Aðalmarkmiðin voru bæting sauðfjárbúskapar, tryggari afkoma bænda og öruggari vörur fyrir neytendur. Rannsóknarspurningin var: Gæðastýring í sauðfjárrækt: Er settum markmiðum náð og hvert er viðhorf bænda? Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við megindlega rannsóknaraðferð en hún fór fram með spurningakönnun sem lögð var fyrir sauðfjárbændur sem eru þátttakendur í gæðastýringu, um allt land. Helsta markmið könnunarinnar var að leitast eftir viðhorfi bænda til ýmissa þátta gæðastýringar eins og t.d. notagildi gæðahandbókarinnar, upplýsingagjöf til neytenda og heildarálit á fyrirkomulaginu. Einnig voru tekin viðtöl við reynslumikla aðila úr ýmsum áttum í sauðfjárrækt til að styðja við fræðilegan bakgrunn. Niðurstöður megindlegu könnunarinnar sýndu að gæðastýringin í núverandi mynd getur hjálpað að halda utan um rekstur sauðfjárbænda og stuðla að bættum búskaparháttum. Almennt er jákvætt viðhorf gagnvart gæðahandbókinni og notagildi hennar. Hvort gæðastýring stuðli að öruggari vörum hafa viðmælendur skiptar skoðanir hvað það varðar. Hins vegar er töluverður brestur í því að neytendur geti rakið uppruna lambakjöts og gæðaflokkun þess. Niðurstöður viðtala við fagaðila studdu niðurstöður megindlegu könnunarinnar. Sumum upphaflegum markmiðum frá setningu gæðastýringar árið 2003 er að vissu leyti náð, en ekki öllum. Quality control in sheep production was established in 2003 and the aim of this study is to examine whether the set goals have been achieved. The main goals were defined as improved sheep farming, better livelihoods for farmers and safer products for consumers. The research question was: Quality control in sheep production, what is the attitude of farmers and are the set goals achieved? This study uses a quantitative research method, which is conducted with a questionnaire for sheep farmers across Iceland participating in quality control. The main aim with this survey was ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
author_facet Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
author_sort Sigurlín Franziska Arnarsdóttir 2001-
title Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
title_short Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
title_full Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
title_fullStr Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
title_full_unstemmed Gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á Íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
title_sort gæðastýring í sauðfjárrækt : sauðfjárræktendum og neytendum á íslandi til hags eða einungis óskilvirkt skýrsluhaldskerfi?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40542
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Halda
Náð
geographic_facet Halda
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40542
_version_ 1766039269092098048