Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?

Í þessari ritgerð er fjallað um tilraunaverkefni sem fram fór við Háskólann á Akureyri þegar einstaklingur með 36 ára starfsreynslu sem blaðamaður, var metinn til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Um starfendarannsókn var að ræða þar sem höfundur skoðaði sjálfa sig, á sama tíma, í raunfær...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Gísladóttir 1965-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40487
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40487
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40487 2023-05-15T13:08:42+02:00 Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi? Soffía Gísladóttir 1965- Háskólinn á Akureyri 2021-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40487 is ice http://hdl.handle.net/1946/40487 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Háskólanám Námslengd Færni Raunfærnimat Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:26Z Í þessari ritgerð er fjallað um tilraunaverkefni sem fram fór við Háskólann á Akureyri þegar einstaklingur með 36 ára starfsreynslu sem blaðamaður, var metinn til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Um starfendarannsókn var að ræða þar sem höfundur skoðaði sjálfa sig, á sama tíma, í raunfærni-matsferlinu sem ráðgjafi og verkefnastjóri. Rannsóknarspurningin er eftirfarandi: Hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi? Niðurstaða raunfærnimats blaðamannsins var mat upp á 72 ECTS einingar upp í BA gráðu sem telur 180 einingar, en þar sem engar reglur eru til innan háskólans um raunfærnimat til eininga, byggt á þeirri hæfni sem áunnist hefur af reynslu af vinnumarkaði, þurfti fjölmiðlafræðibrautin að styðjast við reglur matsnefndar félagsvísinda- laga- og sálfræðideildar sem til staðar eru og varða mat á fyrra námi til eininga. Samkvæmt þeim er aðeins heimilt að meta 1/3 náms eða 60 ECTS einingar því til þess að útskrifast frá Háskólanum á Akureyri þarf nemandi að hafa tekið 2/3 eininganna við skólann. Endanleg niðurstaða matsins er því 60 ECTS einingar sem blaðamaðurinn fékk skráðar í námsferilinn sinn þegar hann skráði sig í nám á fjölmiðlafræðbraut Háskólans á Akureyri. Styrkleikar og veikleikar þessa tilraunaverkefnis geta vonandi nýst sem hagnýt ráðgjöf til handa háskólastofnunum hér á landi sem hyggjast bjóða upp á raun-færnimat til styttingar háskólanáms í framtíðinni. This thesis describes a pilot project that took place at the University of Akureyri when an individual with 36 years of work experience, as a journalist, was assessed for Recognition of Prior Learning (RPL) at the Faculty of Media Studies. The RPL process will be presented here as a report on an action research project conducted by the author with the cooperation of the department of social studies at the University of Akureyri, as the author validated herself as a consultant and a project manager, in the whole process, during ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Háskólanám
Námslengd
Færni
Raunfærnimat
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Háskólanám
Námslengd
Færni
Raunfærnimat
Soffía Gísladóttir 1965-
Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Háskólanám
Námslengd
Færni
Raunfærnimat
description Í þessari ritgerð er fjallað um tilraunaverkefni sem fram fór við Háskólann á Akureyri þegar einstaklingur með 36 ára starfsreynslu sem blaðamaður, var metinn til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Um starfendarannsókn var að ræða þar sem höfundur skoðaði sjálfa sig, á sama tíma, í raunfærni-matsferlinu sem ráðgjafi og verkefnastjóri. Rannsóknarspurningin er eftirfarandi: Hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi? Niðurstaða raunfærnimats blaðamannsins var mat upp á 72 ECTS einingar upp í BA gráðu sem telur 180 einingar, en þar sem engar reglur eru til innan háskólans um raunfærnimat til eininga, byggt á þeirri hæfni sem áunnist hefur af reynslu af vinnumarkaði, þurfti fjölmiðlafræðibrautin að styðjast við reglur matsnefndar félagsvísinda- laga- og sálfræðideildar sem til staðar eru og varða mat á fyrra námi til eininga. Samkvæmt þeim er aðeins heimilt að meta 1/3 náms eða 60 ECTS einingar því til þess að útskrifast frá Háskólanum á Akureyri þarf nemandi að hafa tekið 2/3 eininganna við skólann. Endanleg niðurstaða matsins er því 60 ECTS einingar sem blaðamaðurinn fékk skráðar í námsferilinn sinn þegar hann skráði sig í nám á fjölmiðlafræðbraut Háskólans á Akureyri. Styrkleikar og veikleikar þessa tilraunaverkefnis geta vonandi nýst sem hagnýt ráðgjöf til handa háskólastofnunum hér á landi sem hyggjast bjóða upp á raun-færnimat til styttingar háskólanáms í framtíðinni. This thesis describes a pilot project that took place at the University of Akureyri when an individual with 36 years of work experience, as a journalist, was assessed for Recognition of Prior Learning (RPL) at the Faculty of Media Studies. The RPL process will be presented here as a report on an action research project conducted by the author with the cooperation of the department of social studies at the University of Akureyri, as the author validated herself as a consultant and a project manager, in the whole process, during ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Soffía Gísladóttir 1965-
author_facet Soffía Gísladóttir 1965-
author_sort Soffía Gísladóttir 1965-
title Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
title_short Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
title_full Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
title_fullStr Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
title_full_unstemmed Stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ECTS háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
title_sort stytting háskólanáms með raunfærnimati : hversu raunhæft er að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði, til ects háskólaeininga, með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40487
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40487
_version_ 1766110779053965312