Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna

Bakgrunnur: Rannsóknir hafa sýnt að staða kvenna á vinnumarkaði breytist þegar þær verða mæður. Barneignir höfðu neikvæð áhrif á tekjur þeirra, hugræn byrði eykst og sýna rannsóknir að staða þeirra á vinnumarkaði veikist eftir að þær verða mæður. Hugtakið mæðrasekt (e. Motherhood penalty) hefur veri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40478