Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna

Bakgrunnur: Rannsóknir hafa sýnt að staða kvenna á vinnumarkaði breytist þegar þær verða mæður. Barneignir höfðu neikvæð áhrif á tekjur þeirra, hugræn byrði eykst og sýna rannsóknir að staða þeirra á vinnumarkaði veikist eftir að þær verða mæður. Hugtakið mæðrasekt (e. Motherhood penalty) hefur veri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40478
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40478
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40478 2023-05-15T16:52:49+02:00 Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna Steinunn Elva Jónsdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40478 is ice http://hdl.handle.net/1946/40478 Félagsvísindi Mæður Barneignir Vinnumarkaður Tekjur Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:52:32Z Bakgrunnur: Rannsóknir hafa sýnt að staða kvenna á vinnumarkaði breytist þegar þær verða mæður. Barneignir höfðu neikvæð áhrif á tekjur þeirra, hugræn byrði eykst og sýna rannsóknir að staða þeirra á vinnumarkaði veikist eftir að þær verða mæður. Hugtakið mæðrasekt (e. Motherhood penalty) hefur verið rannsakað erlendis en þekkist ekki eins vel hér á landi. Líkt og hugtakið bendir til sýna rannsóknir að konum er mismunað fyrir að vera mæður á vinnumarkaði. Markmið: Að auka og dýpka skilning á hvaða áhrif barneignir hafa á stöðu og tekjur kvenna á vinnumarkaði og skoða hvernig þau áhrif koma fram. Aðferð: Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem tekin voru hálfstöðluð viðtöl við fjórar konur sem allar höfðu eignast barn á síðustu fimm árum. Allar konurnar voru í gagnkynhneigðum samböndum og unnu hefðbundinn dagvinnutíma. Niðurstöður: Í ljós kom að allir viðmælendur sögðu að barneignir hefðu haft neikvæð áhrif á bæði stöðu þeirra á vinnumarkaði og tekjur. Hugræn byrði þeirra hefði aukist til muna við að eignast barn og upplifa konur mikla pressu á sér við að halda mörgum boltum á lofti bæði í vinnu og einkalífi. Samkvæmt því sem viðmælendur sögðu höfðu makar ekki orðið fyrir neikvæðum áhrifum á vinnumarkaði eftir barneignir. Ályktun: Þó að jöfnun staða kynjanna hafi náð langt á Íslandi er enn þörf á að gera betur. Mikilvægt er að skoða hvernig tryggja megi jafna stöðu mæðra á vinnumarkaði og jöfn tækifæri. Þörf er á samfélagslegum breytingum til að stuðla að betri stöðu kvenna eftir barneignir. Þá er einnig þörf á frekari rannsóknum hér á landi á þessu sviði. Lykilorð: mæðrasekt, barneignir, tekjur, vinnumarkaður Background: Research has shown that women's position in the labor market changes after becoming mothers. Childbirth has a negative effect on women´s income, their mental load increases and research shows that their position in the labor market weakens after they become mothers. The concept of motherhood penalty has been studied abroad but is not as well known in Iceland, but as the term ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Mæður
Barneignir
Vinnumarkaður
Tekjur
spellingShingle Félagsvísindi
Mæður
Barneignir
Vinnumarkaður
Tekjur
Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
topic_facet Félagsvísindi
Mæður
Barneignir
Vinnumarkaður
Tekjur
description Bakgrunnur: Rannsóknir hafa sýnt að staða kvenna á vinnumarkaði breytist þegar þær verða mæður. Barneignir höfðu neikvæð áhrif á tekjur þeirra, hugræn byrði eykst og sýna rannsóknir að staða þeirra á vinnumarkaði veikist eftir að þær verða mæður. Hugtakið mæðrasekt (e. Motherhood penalty) hefur verið rannsakað erlendis en þekkist ekki eins vel hér á landi. Líkt og hugtakið bendir til sýna rannsóknir að konum er mismunað fyrir að vera mæður á vinnumarkaði. Markmið: Að auka og dýpka skilning á hvaða áhrif barneignir hafa á stöðu og tekjur kvenna á vinnumarkaði og skoða hvernig þau áhrif koma fram. Aðferð: Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem tekin voru hálfstöðluð viðtöl við fjórar konur sem allar höfðu eignast barn á síðustu fimm árum. Allar konurnar voru í gagnkynhneigðum samböndum og unnu hefðbundinn dagvinnutíma. Niðurstöður: Í ljós kom að allir viðmælendur sögðu að barneignir hefðu haft neikvæð áhrif á bæði stöðu þeirra á vinnumarkaði og tekjur. Hugræn byrði þeirra hefði aukist til muna við að eignast barn og upplifa konur mikla pressu á sér við að halda mörgum boltum á lofti bæði í vinnu og einkalífi. Samkvæmt því sem viðmælendur sögðu höfðu makar ekki orðið fyrir neikvæðum áhrifum á vinnumarkaði eftir barneignir. Ályktun: Þó að jöfnun staða kynjanna hafi náð langt á Íslandi er enn þörf á að gera betur. Mikilvægt er að skoða hvernig tryggja megi jafna stöðu mæðra á vinnumarkaði og jöfn tækifæri. Þörf er á samfélagslegum breytingum til að stuðla að betri stöðu kvenna eftir barneignir. Þá er einnig þörf á frekari rannsóknum hér á landi á þessu sviði. Lykilorð: mæðrasekt, barneignir, tekjur, vinnumarkaður Background: Research has shown that women's position in the labor market changes after becoming mothers. Childbirth has a negative effect on women´s income, their mental load increases and research shows that their position in the labor market weakens after they become mothers. The concept of motherhood penalty has been studied abroad but is not as well known in Iceland, but as the term ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
author_facet Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
author_sort Steinunn Elva Jónsdóttir 1994-
title Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
title_short Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
title_full Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
title_fullStr Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
title_full_unstemmed Konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
title_sort konur á vinnumarkaði eftir barneignir : áhrif barneigna á stöðu og tekjur kvenna
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40478
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Halda
Kvenna
Vinnu
Mikla
Náð
geographic_facet Halda
Kvenna
Vinnu
Mikla
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40478
_version_ 1766043246614544384