Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur

Ritgerð þessi fjallar um táknmyndirnar sem verða til um sveitina og borgina í bókmenntum. Hún fjallar um áhrifin sem nútímaborgin er talin hafa á sálarlíf fólks og hvernig hún er séð og lifuð – sem ópersónuleg og vélvædd eða sem veröld örvandi mannlífs og gæða. Fræðimennirnir Raymond Williams, Georg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Krogh Ólafsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40476
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40476
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40476 2023-05-15T18:06:56+02:00 Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur Pétur Krogh Ólafsson 1980- Háskóli Íslands 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40476 is ice http://hdl.handle.net/1946/40476 Bókmenntafræði Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:39Z Ritgerð þessi fjallar um táknmyndirnar sem verða til um sveitina og borgina í bókmenntum. Hún fjallar um áhrifin sem nútímaborgin er talin hafa á sálarlíf fólks og hvernig hún er séð og lifuð – sem ópersónuleg og vélvædd eða sem veröld örvandi mannlífs og gæða. Fræðimennirnir Raymond Williams, Georg Simmel og Walter Benjamin koma við sögu í tengslum við þennan hugmyndaheim. Þá er fjallað um stöðu og hlutskipti kvenna í samhengi borga, heimilis og almannarýmis. Hugað er að Reykjavík í þessu sambandi sem sögusviði í íslenskum bókmenntum en einkum hvernig rithöfundurinn Þórunn Elfa Magnúsdóttir miðlar tilverunni í borginni í skáldsögum sínum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Borgin ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bókmenntafræði
spellingShingle Bókmenntafræði
Pétur Krogh Ólafsson 1980-
Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
topic_facet Bókmenntafræði
description Ritgerð þessi fjallar um táknmyndirnar sem verða til um sveitina og borgina í bókmenntum. Hún fjallar um áhrifin sem nútímaborgin er talin hafa á sálarlíf fólks og hvernig hún er séð og lifuð – sem ópersónuleg og vélvædd eða sem veröld örvandi mannlífs og gæða. Fræðimennirnir Raymond Williams, Georg Simmel og Walter Benjamin koma við sögu í tengslum við þennan hugmyndaheim. Þá er fjallað um stöðu og hlutskipti kvenna í samhengi borga, heimilis og almannarýmis. Hugað er að Reykjavík í þessu sambandi sem sögusviði í íslenskum bókmenntum en einkum hvernig rithöfundurinn Þórunn Elfa Magnúsdóttir miðlar tilverunni í borginni í skáldsögum sínum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Pétur Krogh Ólafsson 1980-
author_facet Pétur Krogh Ólafsson 1980-
author_sort Pétur Krogh Ólafsson 1980-
title Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
title_short Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
title_full Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
title_fullStr Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
title_full_unstemmed Borgin hennar. Tilveran í Reykjavík í nokkrum skáldsögum Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
title_sort borgin hennar. tilveran í reykjavík í nokkrum skáldsögum þórunnar elfu magnúsdóttur
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40476
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
geographic Reykjavík
Kvenna
Borga
Borgin
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Borga
Borgin
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40476
_version_ 1766178655878250496