Kostnaðarvirknigreining á skipulagðri hópleit að brjóstakrabbameini

Bakgrunnur: Brjóstakrabbamein er algengasti illkynja æxlisvöxtur meðal kvenna á Íslandi, líkt og hjá öðrum vestrænum löndum. Skipuleg hópleit að brjóstakrabbameini hófst hér á landi árið 1987. Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands hefur séð um leitina frá upphafi og er öllum konum á aldrinum 40-69 ár...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Garðarsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4046