Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi

Viðfangsefni verkefnisins var að greina núverandi ferli verktökueininga á móttökusvæðum í Marel á Íslandi. Markmið verkefnisins var að niðurstöður þess myndu gagnast Marel við mat á næstu skrefum við endurskipulagningu á framtíðarskipulagi á móttökusvæðunum. Móttökusvæði verktökueininga eru í vöruhú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Freydís Edda Benediktsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40427
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40427
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40427 2023-05-15T16:52:29+02:00 Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi Freydís Edda Benediktsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40427 is ice http://hdl.handle.net/1946/40427 Iðnaðarverkfræði Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:57:07Z Viðfangsefni verkefnisins var að greina núverandi ferli verktökueininga á móttökusvæðum í Marel á Íslandi. Markmið verkefnisins var að niðurstöður þess myndu gagnast Marel við mat á næstu skrefum við endurskipulagningu á framtíðarskipulagi á móttökusvæðunum. Móttökusvæði verktökueininga eru í vöruhúsi og tveimur framleiðsluálmum og flutninga- bílstjóri sem starfar fyrir Marel sér um að koma þeim á rétt svæði. Kerfisbundin aðferð sem byggir á SLP aðferðinni var notuð til hönnunar á aðstöðunni og við útfærslu á til- lögum að framtíðarskipulagi. Í upphafi var tilgangur skilgreindur og markmið og skorður verkefnisins sett fram. Notast var við BPMN staðalinn til að kortleggja heildarferlið og fá þekkingu á ferlum innandyra og flutningabílstjóra sem og flæði verktökueininga. Til að ná utan um magn verktökueininga sem koma inn á móttökusvæðin var gögnum safnað til að fá yfirsýn yfir heildarmagn og á hvaða svæði verktökueiningar fara. Einnig voru gerðar tímamælingar til þess að finna tímann sem það tekur að fara frá móttökusvæðum að framleiðslusellum. Aðstöðunni var skipt upp í einingar út frá núverandi aðstöðu. Framtíðaraðstaðan gerir ekki ráð fyrir að einingum sé hliðrað til, aðeins breyting á stað- setningu móttökusvæða. Tengslatafla var útfærð og tengslamynd teiknuð til að fá yfirsýn yfir svæðið sem notað var til að útbúa tillögur að framtíðaraðstöðu. Tillögurnar voru metnar út frá vandamálum sem komu upp í viðtölum við starfsmenn, tímamælingum, magni sem kemur á móttökusvæðin og plássþörf. Að lokum var tillagan sem fékk lægstu einkunn valin. Niðurstöður þessa verkefnis sýna að með aðferðum iðnaðarverkfræðinnar má bæta aðstöðu móttökusvæða Marel. Afurð verkefnisins er hugmynd að forhönnun á bættu móttökusvæði Marel sem hægt er að styðjast við í framtíðarverkefnum fyrirtækisins. The subject of the project was to analyze the current process of contractor units in reception areas at Marel, Iceland. The aim was to get a result that would benefit Marel in assessing the next steps in restructuring the planning of the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðnaðarverkfræði
spellingShingle Iðnaðarverkfræði
Freydís Edda Benediktsdóttir 1991-
Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
topic_facet Iðnaðarverkfræði
description Viðfangsefni verkefnisins var að greina núverandi ferli verktökueininga á móttökusvæðum í Marel á Íslandi. Markmið verkefnisins var að niðurstöður þess myndu gagnast Marel við mat á næstu skrefum við endurskipulagningu á framtíðarskipulagi á móttökusvæðunum. Móttökusvæði verktökueininga eru í vöruhúsi og tveimur framleiðsluálmum og flutninga- bílstjóri sem starfar fyrir Marel sér um að koma þeim á rétt svæði. Kerfisbundin aðferð sem byggir á SLP aðferðinni var notuð til hönnunar á aðstöðunni og við útfærslu á til- lögum að framtíðarskipulagi. Í upphafi var tilgangur skilgreindur og markmið og skorður verkefnisins sett fram. Notast var við BPMN staðalinn til að kortleggja heildarferlið og fá þekkingu á ferlum innandyra og flutningabílstjóra sem og flæði verktökueininga. Til að ná utan um magn verktökueininga sem koma inn á móttökusvæðin var gögnum safnað til að fá yfirsýn yfir heildarmagn og á hvaða svæði verktökueiningar fara. Einnig voru gerðar tímamælingar til þess að finna tímann sem það tekur að fara frá móttökusvæðum að framleiðslusellum. Aðstöðunni var skipt upp í einingar út frá núverandi aðstöðu. Framtíðaraðstaðan gerir ekki ráð fyrir að einingum sé hliðrað til, aðeins breyting á stað- setningu móttökusvæða. Tengslatafla var útfærð og tengslamynd teiknuð til að fá yfirsýn yfir svæðið sem notað var til að útbúa tillögur að framtíðaraðstöðu. Tillögurnar voru metnar út frá vandamálum sem komu upp í viðtölum við starfsmenn, tímamælingum, magni sem kemur á móttökusvæðin og plássþörf. Að lokum var tillagan sem fékk lægstu einkunn valin. Niðurstöður þessa verkefnis sýna að með aðferðum iðnaðarverkfræðinnar má bæta aðstöðu móttökusvæða Marel. Afurð verkefnisins er hugmynd að forhönnun á bættu móttökusvæði Marel sem hægt er að styðjast við í framtíðarverkefnum fyrirtækisins. The subject of the project was to analyze the current process of contractor units in reception areas at Marel, Iceland. The aim was to get a result that would benefit Marel in assessing the next steps in restructuring the planning of the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Freydís Edda Benediktsdóttir 1991-
author_facet Freydís Edda Benediktsdóttir 1991-
author_sort Freydís Edda Benediktsdóttir 1991-
title Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
title_short Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
title_full Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
title_fullStr Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
title_full_unstemmed Greining á móttökusvæðum Marel á Íslandi
title_sort greining á móttökusvæðum marel á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40427
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Gerðar
Svæði
geographic_facet Gerðar
Svæði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40427
_version_ 1766042797578649600