Leikur að núvitund: Um gagnsemi núvitundarspila í leik og starfi leikskólabarna

Í þessu verkefni er fjallað um núvitund, núvitundarþjálfun og kosti slíkrar þjálfunar í leik og þroska leikskólabarna. Útgangspunkturinn er námsefni sem höfundur hannaði og prufukeyrði á tveimur leikskólum á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2021. Umfjöllunin í ritgerðinni er skoðuð út frá hugmyndafræði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elsa María Blöndal 1982-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40409