Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús

Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í heimi handverksbrugghúsa. Á Íslandi hefur handverksbrugghúsum fjölgað mjög mikið og eru þau staðsett víðs vegar um landið. Ein grein ferðamennsku, sem er tiltölulega ný af nálinni, hefur sprottið upp í kjölfar fjölgunar handverksbrugghúsa. Hér er um að ræða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Hannesdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40402