Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús

Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í heimi handverksbrugghúsa. Á Íslandi hefur handverksbrugghúsum fjölgað mjög mikið og eru þau staðsett víðs vegar um landið. Ein grein ferðamennsku, sem er tiltölulega ný af nálinni, hefur sprottið upp í kjölfar fjölgunar handverksbrugghúsa. Hér er um að ræða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Hannesdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40402
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40402
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40402 2023-05-15T16:52:30+02:00 Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús Helga Hannesdóttir 1994- Háskóli Íslands 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40402 is ice http://hdl.handle.net/1946/40402 Ferðamálafræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:25Z Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í heimi handverksbrugghúsa. Á Íslandi hefur handverksbrugghúsum fjölgað mjög mikið og eru þau staðsett víðs vegar um landið. Ein grein ferðamennsku, sem er tiltölulega ný af nálinni, hefur sprottið upp í kjölfar fjölgunar handverksbrugghúsa. Hér er um að ræða bjórferðamennsku. Markmið bjórferðamanna er að ferðast í þeim tilgangi að kynna sér staðbundin brugghús og afurðir þeirra. Sýnt hefur verið fram á að framsetning ímynda handverksbrugghúsa er undir töluverðum staðaráhrifum. Staðir eru sífellt að breytast á bæði huglægan og hlutlægan máta í gegnum sögu þeirra, menningu, félagsleg samskipti og veraldlega formgerð þeirra. Staðir eru því aldrei fullmótaðir heldur eru þeir sífellt verðandi. Í gegnum ferðamennsku og áhrifum hennar á staði sjáum við þennan mikla hreyfanleika ofur-nútímans. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hinar ýmsu birtingarmyndir staða og hreyfanleika þeirra í ímynd og starfsemi íslenskra handverksbrugghúsa. Gögnum var aflað með eigindlegum aðferðum. Tekin voru fimm hálfstöðluð viðtöl við eigendur og starfsmenn íslenskra handverksbrugghúsa víðs vegar um landið. Niðurstöður rannsóknarinnar varpa ljósi á hvernig staðir, og hreyfanleiki þeirra, hefur margvísleg áhrif á mótun og starfsemi brugghúsanna. In the past few years there has been a boom in the world of micro-breweries. In Iceland, many new micro-breweries have opened up all over the country. This renewed interest in micro-brewing has also sparked a relatively new form of tourism called beer tourism. The main goal of a beer tourist is to familiarize themselves with local micro-breweries and their production. The identity of micro-breweries has been known to be influenced by their connection to one or more local places. Places are constantly changing in both subjective and objective ways through their local history, culture, social relations, and material structures. They are thus highly dynamic and always in the process of becoming. Through todays hyper-modernity, the mobility of place can be seen ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
spellingShingle Ferðamálafræði
Helga Hannesdóttir 1994-
Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
topic_facet Ferðamálafræði
description Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í heimi handverksbrugghúsa. Á Íslandi hefur handverksbrugghúsum fjölgað mjög mikið og eru þau staðsett víðs vegar um landið. Ein grein ferðamennsku, sem er tiltölulega ný af nálinni, hefur sprottið upp í kjölfar fjölgunar handverksbrugghúsa. Hér er um að ræða bjórferðamennsku. Markmið bjórferðamanna er að ferðast í þeim tilgangi að kynna sér staðbundin brugghús og afurðir þeirra. Sýnt hefur verið fram á að framsetning ímynda handverksbrugghúsa er undir töluverðum staðaráhrifum. Staðir eru sífellt að breytast á bæði huglægan og hlutlægan máta í gegnum sögu þeirra, menningu, félagsleg samskipti og veraldlega formgerð þeirra. Staðir eru því aldrei fullmótaðir heldur eru þeir sífellt verðandi. Í gegnum ferðamennsku og áhrifum hennar á staði sjáum við þennan mikla hreyfanleika ofur-nútímans. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hinar ýmsu birtingarmyndir staða og hreyfanleika þeirra í ímynd og starfsemi íslenskra handverksbrugghúsa. Gögnum var aflað með eigindlegum aðferðum. Tekin voru fimm hálfstöðluð viðtöl við eigendur og starfsmenn íslenskra handverksbrugghúsa víðs vegar um landið. Niðurstöður rannsóknarinnar varpa ljósi á hvernig staðir, og hreyfanleiki þeirra, hefur margvísleg áhrif á mótun og starfsemi brugghúsanna. In the past few years there has been a boom in the world of micro-breweries. In Iceland, many new micro-breweries have opened up all over the country. This renewed interest in micro-brewing has also sparked a relatively new form of tourism called beer tourism. The main goal of a beer tourist is to familiarize themselves with local micro-breweries and their production. The identity of micro-breweries has been known to be influenced by their connection to one or more local places. Places are constantly changing in both subjective and objective ways through their local history, culture, social relations, and material structures. They are thus highly dynamic and always in the process of becoming. Through todays hyper-modernity, the mobility of place can be seen ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Hannesdóttir 1994-
author_facet Helga Hannesdóttir 1994-
author_sort Helga Hannesdóttir 1994-
title Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
title_short Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
title_full Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
title_fullStr Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
title_full_unstemmed Staðartengsl og bjórferðamennska: Tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
title_sort staðartengsl og bjórferðamennska: tengsl og áhrif staða á íslensk handverksbrugghús
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40402
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Varpa
Mikla
geographic_facet Varpa
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40402
_version_ 1766042824658124800