Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í verkefninu er fjallað um þorskeldi, markaðstöðu eldisþorsk, uppbyggingar- og þróunarstörf hjá Brim fiskeldi ehf. og arðsemi uppbyggingar á vegum fyrirtækisins. Markmið verkefnisins er að gefa góða yfirsýn yfir stöðu mála í þorskeldi, m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sævar Þór Ásgeirsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/404
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/404
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/404 2023-05-15T13:08:45+02:00 Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði Sævar Þór Ásgeirsson Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/404 is ice http://hdl.handle.net/1946/404 Fiskeldi Þorskur Markaðsmál Sjávarútvegsfræði Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:56:31Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í verkefninu er fjallað um þorskeldi, markaðstöðu eldisþorsk, uppbyggingar- og þróunarstörf hjá Brim fiskeldi ehf. og arðsemi uppbyggingar á vegum fyrirtækisins. Markmið verkefnisins er að gefa góða yfirsýn yfir stöðu mála í þorskeldi, markaðsmálum og kanna mikilvægi helstu kostnaðarþátta fyrir arðsemi þorskeldis. Síðustu 5 ár hefur aukning í sölu á ferskum þorskflökum frá Íslandi numið tæpum 136% en á sama tíma hefur útflutningur á ferskum heilum þorski nánast staðið í stað. Líklegt er talið að aleldisþorskur henti best á markað fyrir fersk flök og á þeim markaði fæst jafnan hæsta skilaverð á kg upp úr sjó. Niðurstöður vinnslutilraunar sýndu að nýting aleldisþorsks var 2,7% meiri en á sambærilegri stærð af villtum þorski og 8,6% hærra meðalverð fæst fyrir afurðir aleldisþorsks. Brim fiskeldi ehf. hefur verið leiðandi í þróun þorskeldis hér á landi undanfarin ár en fyrirtækið hefur farið varlega í uppbyggingu. Frekari uppbygging mun taka mið af því hvernig til tekst með kynbætur á þorski á næstu árum. Eldisrými Brims fiskeldis ehf. er í dag 41.222 rúmmetrar ef tekið er tillit til eigna í eldisbúnaði. Þetta eldisrými gefur möguleika á um 1000 tonna lífmassa af þorski (25 kg/m3). Mat á arðsemi þorskeldis sem byggt er á aleldisseiðum og 22 mánaða eldistíma sýnir að framleiðslan skilar ekki arði eins og staðan er í dag. Fóður- og afurðaverð eru þeir þættir sem hvað helst hafa áhrif á afkomu eldisins. Seiðaverð hefur minni áhrif á heildarafkomuna en framleiðslukostnaður á hvert kg er þó undir áhrifum seiðaverðs. Samkvæmt matinu er útlit fyrir að árangur kynbóta leiði til ríflega 8% lækkunar framleiðslukostnaðar á 10 árum og má rekja það beint til aukins vaxtarhraða. Niðurstaða verkefnisins er sú að þorskeldi byggt á aleldisseiðum verði ekki arðbært fyrr en kynbætur fara að skila árangri í formi aukins vaxtarhraða. Þorskeldi mun samkvæmt þessu enn um sinn vera á tilraunastigi. Þau rannsóknarverkefni sem brýnast er að leysa til þess að þorskeldi geti ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fiskeldi
Þorskur
Markaðsmál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
spellingShingle Fiskeldi
Þorskur
Markaðsmál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
Sævar Þór Ásgeirsson
Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
topic_facet Fiskeldi
Þorskur
Markaðsmál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í verkefninu er fjallað um þorskeldi, markaðstöðu eldisþorsk, uppbyggingar- og þróunarstörf hjá Brim fiskeldi ehf. og arðsemi uppbyggingar á vegum fyrirtækisins. Markmið verkefnisins er að gefa góða yfirsýn yfir stöðu mála í þorskeldi, markaðsmálum og kanna mikilvægi helstu kostnaðarþátta fyrir arðsemi þorskeldis. Síðustu 5 ár hefur aukning í sölu á ferskum þorskflökum frá Íslandi numið tæpum 136% en á sama tíma hefur útflutningur á ferskum heilum þorski nánast staðið í stað. Líklegt er talið að aleldisþorskur henti best á markað fyrir fersk flök og á þeim markaði fæst jafnan hæsta skilaverð á kg upp úr sjó. Niðurstöður vinnslutilraunar sýndu að nýting aleldisþorsks var 2,7% meiri en á sambærilegri stærð af villtum þorski og 8,6% hærra meðalverð fæst fyrir afurðir aleldisþorsks. Brim fiskeldi ehf. hefur verið leiðandi í þróun þorskeldis hér á landi undanfarin ár en fyrirtækið hefur farið varlega í uppbyggingu. Frekari uppbygging mun taka mið af því hvernig til tekst með kynbætur á þorski á næstu árum. Eldisrými Brims fiskeldis ehf. er í dag 41.222 rúmmetrar ef tekið er tillit til eigna í eldisbúnaði. Þetta eldisrými gefur möguleika á um 1000 tonna lífmassa af þorski (25 kg/m3). Mat á arðsemi þorskeldis sem byggt er á aleldisseiðum og 22 mánaða eldistíma sýnir að framleiðslan skilar ekki arði eins og staðan er í dag. Fóður- og afurðaverð eru þeir þættir sem hvað helst hafa áhrif á afkomu eldisins. Seiðaverð hefur minni áhrif á heildarafkomuna en framleiðslukostnaður á hvert kg er þó undir áhrifum seiðaverðs. Samkvæmt matinu er útlit fyrir að árangur kynbóta leiði til ríflega 8% lækkunar framleiðslukostnaðar á 10 árum og má rekja það beint til aukins vaxtarhraða. Niðurstaða verkefnisins er sú að þorskeldi byggt á aleldisseiðum verði ekki arðbært fyrr en kynbætur fara að skila árangri í formi aukins vaxtarhraða. Þorskeldi mun samkvæmt þessu enn um sinn vera á tilraunastigi. Þau rannsóknarverkefni sem brýnast er að leysa til þess að þorskeldi geti ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sævar Þór Ásgeirsson
author_facet Sævar Þór Ásgeirsson
author_sort Sævar Þór Ásgeirsson
title Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
title_short Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
title_full Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
title_fullStr Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
title_full_unstemmed Þorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirði
title_sort þorskeldi og uppbygging brims fiskeldis ehf. í eyjafirði
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/404
long_lat ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Akureyri
Hæsta
geographic_facet Akureyri
Hæsta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/404
_version_ 1766122159103541248