Hvers vegna er atvinnuleysi á Íslandi lágt samanborið við önnur iðnríki? Samanburður á atvinnuleysi milli landa og mögulegar ástæður fyrir mismunandi atvinnuleysisstigi

Ritgerð þessi fjallar um atvinnuleysi. Tilgangur hennar er að athuga hvort atvinnuleysi á Íslandi er raunverulega lægra en í öðrum þróuðum löndum og ef svo er hverjar mögulegar ástæður fyrir því séu. Fjallað er um atvinnuleysi og kenningar sem sýna hvernig það myndast og hvaða hagstærðir hafa þar áh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Kristinsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40359