Menningin er okkar – það rokkar! „Menningararfs Hackathon – nýsköpunartækifæri í safnastarfi“

Þessi ritgerð fjallar um menningararfs Hackathon sem nýsköpunartækifæri fyrir söfn. Kynntir eru til sögunar slíkir viðburðir sem eru að ryðja sér til rúms víða um heim og í lokin er sett fram blueprint af slíkum viðburð. Fjallað er um áhrifamátt internetsins og tæknibreytingar á samfélög og menninga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Margrét Magnúsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40263
Description
Summary:Þessi ritgerð fjallar um menningararfs Hackathon sem nýsköpunartækifæri fyrir söfn. Kynntir eru til sögunar slíkir viðburðir sem eru að ryðja sér til rúms víða um heim og í lokin er sett fram blueprint af slíkum viðburð. Fjallað er um áhrifamátt internetsins og tæknibreytingar á samfélög og menningarneyslu. Hvernig nýmiðlar hafa í formi opins aðgangs, samstarfs og að deila með öðrum gjörbreytt aðgengi að menningararfi á alþjóðavettvangi. Þá er varpað ljósi á nýja gerendur og remix kúltúr sem eru að hafa áhrif á sköpun og endurblöndun menningararfs. Hvernig söfnin hér á landi og erlendis eru að bregðast við og fylgja eftir þessum breytingum. Rýnt er í stefnur og lög stjórnvalda um “aðgengi fyrir alla“ að menningararfi á stafrænu formi og hvernig sú þróun hefur átt sér stað undanfarin ár. Skoðaðir gagnabankar menningararfs hér á landi og hverjir helstu vegatálmar eru fyrir endursköpun út frá stefnum og lögum og þær leiðir sem hægt er að beita við skipulagningu slíkra viðburða með sjálfbærni og nýsköpun safna í huga. This thesis discusses the use of cultural heritage Hackathons as an innovation opportunity for museums in Iceland. Such events are gaining ground in many parts of the world and a blueprint of such an event is presented. The impact of the Internet and technological change on societies and cultural consumption are discussed. How new media have in the form of open access, co-operation and online sharing completely changes access to cultural heritage on an international scale. New actors and remix cultures that are influencing the creation and remixing of cultural heritage are also highlighted. How museums in Iceland and abroad are responding to and following up on these changes. It examines government policies and laws on "access for all" to cultural heritage in digital form and how this development has taken place in recent years. The potentials of databanks of cultural heritage in Iceland are examined and what the main roadblocks are for re-creation based on policies and laws and the ways that can be ...