Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Markmið þessa rannsóknarverkefnis er það að kanna hvort að móberg sé nothæft í hnoðsteypu. Hnoðsteypa er sements snauð og hefur einnig lítið vatnsinnihald. Efnið sem notað var, var frá Vatnsfelli sunnan Þórisvatns sem var aðalsýni, en einnig voru minni sýni af móbergi. Notað var 5,3% vatnsinnihald o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4025
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4025
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4025 2023-05-15T18:03:54+02:00 Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu Hyaloclastite from Vatnsfell used in roller compacted concrete Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2009-10-20T08:15:13Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4025 is ice http://hdl.handle.net/1946/4025 Jarðfræði Móberg Vatnsfell (Rangárvallasýsla) Fylliefni Hnoðsteypa Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:05Z Markmið þessa rannsóknarverkefnis er það að kanna hvort að móberg sé nothæft í hnoðsteypu. Hnoðsteypa er sements snauð og hefur einnig lítið vatnsinnihald. Efnið sem notað var, var frá Vatnsfelli sunnan Þórisvatns sem var aðalsýni, en einnig voru minni sýni af móbergi. Notað var 5,3% vatnsinnihald og 130 kg/m3. Einnig var gerð ein hræra þar sem vatnsinnihaldið var meira þ.e.a.s. 9,3%. Gerðar voru rannsóknir á efninu bæði fyrir og eftir steypun. Gerð var kornastærðargreining, mælt mettivatn og kornarúmþyngd. Prófanir sem gerðar voru á steypunni voru þrýstiprófanir (einása brotþol), fjaðurstuðulsprófanir, kleyfniprófanir og frostvirknisprófanir. Efnið var ekki að koma vel útúr úr prófunum í samanburði við venjulega steypu. Móbergið úr Vatnsfelli hafði of hátt hlutfall sands miðað við efni í hnoðsteypu, mettivatn efnisins var því mjög hátt. Efnið hafði ekki mikinn styrk í brotþoli, fjaðurstuðli eða kleyfni. Líkleg ástæða fyrir þessum lága styrk er lítið vatnsinnihald, það hefði líklega þurft að vera töluvert hærra. Thesis Rangárvallasýsla Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Rangárvallasýsla ENVELOPE(-20.000,-20.000,63.917,63.917) Vatnsfell ENVELOPE(-18.970,-18.970,64.201,64.201)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Móberg
Vatnsfell (Rangárvallasýsla)
Fylliefni
Hnoðsteypa
spellingShingle Jarðfræði
Móberg
Vatnsfell (Rangárvallasýsla)
Fylliefni
Hnoðsteypa
Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985-
Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
topic_facet Jarðfræði
Móberg
Vatnsfell (Rangárvallasýsla)
Fylliefni
Hnoðsteypa
description Markmið þessa rannsóknarverkefnis er það að kanna hvort að móberg sé nothæft í hnoðsteypu. Hnoðsteypa er sements snauð og hefur einnig lítið vatnsinnihald. Efnið sem notað var, var frá Vatnsfelli sunnan Þórisvatns sem var aðalsýni, en einnig voru minni sýni af móbergi. Notað var 5,3% vatnsinnihald og 130 kg/m3. Einnig var gerð ein hræra þar sem vatnsinnihaldið var meira þ.e.a.s. 9,3%. Gerðar voru rannsóknir á efninu bæði fyrir og eftir steypun. Gerð var kornastærðargreining, mælt mettivatn og kornarúmþyngd. Prófanir sem gerðar voru á steypunni voru þrýstiprófanir (einása brotþol), fjaðurstuðulsprófanir, kleyfniprófanir og frostvirknisprófanir. Efnið var ekki að koma vel útúr úr prófunum í samanburði við venjulega steypu. Móbergið úr Vatnsfelli hafði of hátt hlutfall sands miðað við efni í hnoðsteypu, mettivatn efnisins var því mjög hátt. Efnið hafði ekki mikinn styrk í brotþoli, fjaðurstuðli eða kleyfni. Líkleg ástæða fyrir þessum lága styrk er lítið vatnsinnihald, það hefði líklega þurft að vera töluvert hærra.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985-
author_facet Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985-
author_sort Agnes Ösp Magnúsdóttir 1985-
title Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
title_short Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
title_full Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
title_fullStr Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
title_full_unstemmed Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu
title_sort móberg úr vatnsfelli notað í hnoðsteypu
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4025
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-20.000,-20.000,63.917,63.917)
ENVELOPE(-18.970,-18.970,64.201,64.201)
geographic Gerðar
Rangárvallasýsla
Vatnsfell
geographic_facet Gerðar
Rangárvallasýsla
Vatnsfell
genre Rangárvallasýsla
genre_facet Rangárvallasýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4025
_version_ 1766174925583810560