Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Ritgerð þessi fjallar um hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu (SFL) í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í kjölfar þess að Ísland lenti á gráa lista Financial Action Task Force (FATF) árið 2019 hafa ráðstafanir hér á landi í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hry...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harald Björnsson 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40229
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40229
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40229 2023-05-15T16:49:08+02:00 Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Harald Björnsson 1984- Háskólinn í Reykjavík 2021-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40229 is ice http://hdl.handle.net/1946/40229 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Peningaþvætti Hryðjuverk Löggæsla Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:25Z Ritgerð þessi fjallar um hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu (SFL) í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í kjölfar þess að Ísland lenti á gráa lista Financial Action Task Force (FATF) árið 2019 hafa ráðstafanir hér á landi í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka verið undir smásjánni. Þær ráðstafanir byggja á alþjóðlegri fyrirmynd og fela í sér ítarlegt regluverk sem kveður á um samspil aðila sem ber að tilkynna grun um peningaþvætti, stofnanir sem hafa eftirlit með þeim, skrifstofu fjármálagreininga lögreglu sem greinir tilkynningarnar og löggæslu og skattayfirvalda sem taka við greiningum skrifstofunnar. Ritgerðin greinir þetta ferli, fer yfir þróun þess og metur mikilvægi SFL í því. Starfsemi erlendra skrifstofa er skoðuð til þess að meta stöðu íslensku skrifstofunnar í alþjóðlegum samanburði. Niðurstaða ritgerðarinnar er að starfsemi SFL hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár, sérstaklega í kjölfar þess að Ísland lenti á gráa listanum. Starfsmönnum hefur fjölgað mikið og öllu verklagi verið breytt. Það er niðurstaða höfundar að án skrifstofu fjármálagreininga, eða sambærilegrar stofnunar, væru aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka mun óskilvirkari. Mikilvægi skrifstofunnar felst í því að skapa vettvang fyrir tilkynningarskylda aðila til þess að veita upplýsingar án afleiðinga og á grundvelli gruns en ekki vissu. Skrifstofan hefur svo nánast óhindraðan aðgang að þeim upplýsingum sem þörf er á til þess að greina tilkynningarnar. Með því aukna fjármagni sem fylgt hefur í kjölfar veru Íslands á gráa listanum er skrifstofan nú öflugur hlekkur í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. This thesis discusses the role of the financial intelligence unit of Iceland (FIU-ICE) in anti-money laundering and combating the financing of terrorism (AML/CTF). In the aftermath of the Financial Action Task Force (FATF) grey listing of Iceland in 2019 the countries AML/CTF measures have been under the spotlight. Those measures are built on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Peningaþvætti
Hryðjuverk
Löggæsla
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Peningaþvætti
Hryðjuverk
Löggæsla
Harald Björnsson 1984-
Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Peningaþvætti
Hryðjuverk
Löggæsla
description Ritgerð þessi fjallar um hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu (SFL) í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í kjölfar þess að Ísland lenti á gráa lista Financial Action Task Force (FATF) árið 2019 hafa ráðstafanir hér á landi í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka verið undir smásjánni. Þær ráðstafanir byggja á alþjóðlegri fyrirmynd og fela í sér ítarlegt regluverk sem kveður á um samspil aðila sem ber að tilkynna grun um peningaþvætti, stofnanir sem hafa eftirlit með þeim, skrifstofu fjármálagreininga lögreglu sem greinir tilkynningarnar og löggæslu og skattayfirvalda sem taka við greiningum skrifstofunnar. Ritgerðin greinir þetta ferli, fer yfir þróun þess og metur mikilvægi SFL í því. Starfsemi erlendra skrifstofa er skoðuð til þess að meta stöðu íslensku skrifstofunnar í alþjóðlegum samanburði. Niðurstaða ritgerðarinnar er að starfsemi SFL hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár, sérstaklega í kjölfar þess að Ísland lenti á gráa listanum. Starfsmönnum hefur fjölgað mikið og öllu verklagi verið breytt. Það er niðurstaða höfundar að án skrifstofu fjármálagreininga, eða sambærilegrar stofnunar, væru aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka mun óskilvirkari. Mikilvægi skrifstofunnar felst í því að skapa vettvang fyrir tilkynningarskylda aðila til þess að veita upplýsingar án afleiðinga og á grundvelli gruns en ekki vissu. Skrifstofan hefur svo nánast óhindraðan aðgang að þeim upplýsingum sem þörf er á til þess að greina tilkynningarnar. Með því aukna fjármagni sem fylgt hefur í kjölfar veru Íslands á gráa listanum er skrifstofan nú öflugur hlekkur í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. This thesis discusses the role of the financial intelligence unit of Iceland (FIU-ICE) in anti-money laundering and combating the financing of terrorism (AML/CTF). In the aftermath of the Financial Action Task Force (FATF) grey listing of Iceland in 2019 the countries AML/CTF measures have been under the spotlight. Those measures are built on ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Harald Björnsson 1984-
author_facet Harald Björnsson 1984-
author_sort Harald Björnsson 1984-
title Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
title_short Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
title_full Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
title_fullStr Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
title_full_unstemmed Hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
title_sort hlutverk skrifstofu fjármálagreininga lögreglu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40229
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40229
_version_ 1766039238436978688