Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland

Drómasýki er ólæknandi taugasjúkdómur sem einkennist mest af yfirþyrmandi dagsyfju og slekjuköstum. Einkenni drómasýki geta verið afar hamlandi og valdið verulegum truflunum á daglegum athöfnum. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að einstaklingar með drómasýki séu í áhættuhópi fyrir að finna fyrir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Christina M. G. Goldstein 1996-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40214
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40214
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40214 2023-05-15T16:49:10+02:00 Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland Christina M. G. Goldstein 1996- Háskólinn í Reykjavík 2021-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40214 en eng http://hdl.handle.net/1946/40214 Sálfræði Drómasýki Lífsgæði Kvíði Þunglyndi Meðferð Psychology Narcolepsy Anxiety Depression Treatment Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Drómasýki er ólæknandi taugasjúkdómur sem einkennist mest af yfirþyrmandi dagsyfju og slekjuköstum. Einkenni drómasýki geta verið afar hamlandi og valdið verulegum truflunum á daglegum athöfnum. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að einstaklingar með drómasýki séu í áhættuhópi fyrir að finna fyrir einkennum kvíða og þunglyndis og upplifa einnig minni lífsgæði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna lífsgæði og andlega heilsu einstaklinga með drómasýki á Íslandi. DASS var notaður til þess að mæla einkenni þunglyndis, kvíða og streitu, QoLS var notaður til þess að meta lífsgæði og ESS til að meta syfju. Allir þátttakendur svöruðu vefkönnun. Þátttakendur voru 76 talsins, þar af 22 (28,6%) með drómasýki en 54 (70,1%) ekki með drómasýki. Konur voru í meirihluta (73,3%) og algengasta aldurbilið var 18 – 29 (41,3%). Niðurstöður sýndu marktækan mun á milli hópa. Engin marktæk fylgni fannst á heildarstigum Epworth sleepiness skalanum meðal drómasýkis sjúklinga og lífsgæðum, þunglyndi, kvíða og stressi. Lykilorð: Drómasýki, lífsgæði, kvíði, þunglyndi, meðferðir Narcolepsy is a chronic neurological sleep disorder, most commonly characterized by excessive daytime sleepiness (EDS) and cataplexy. The symptoms of narcolepsy can be very disabling and can cause genuine disruptions in daily activities. Research has reported that individuals with narcolepsy suffer from increased symptoms of anxiety and depression as well as lower quality of life. The aim of this study was to explore the quality of life and mental health of individuals with narcolepsy in Iceland. DASS was used to measure symptoms of depression, anxiety and stress, the QoLS to assess perceived quality of life and the ESS to measure sleepiness. All participants answered an online questionnaire. Participants consisted of 79 individuals in total, of which 22 (28.6%) were diagnosed with narcolepsy and 54 (70.1%) were not. Women were in majority (73.3%) and the most frequent age range was 18 – 29 (41.3%). Results showed significant difference between groups. Total ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Drómasýki
Lífsgæði
Kvíði
Þunglyndi
Meðferð
Psychology
Narcolepsy
Anxiety
Depression
Treatment
spellingShingle Sálfræði
Drómasýki
Lífsgæði
Kvíði
Þunglyndi
Meðferð
Psychology
Narcolepsy
Anxiety
Depression
Treatment
Christina M. G. Goldstein 1996-
Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
topic_facet Sálfræði
Drómasýki
Lífsgæði
Kvíði
Þunglyndi
Meðferð
Psychology
Narcolepsy
Anxiety
Depression
Treatment
description Drómasýki er ólæknandi taugasjúkdómur sem einkennist mest af yfirþyrmandi dagsyfju og slekjuköstum. Einkenni drómasýki geta verið afar hamlandi og valdið verulegum truflunum á daglegum athöfnum. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að einstaklingar með drómasýki séu í áhættuhópi fyrir að finna fyrir einkennum kvíða og þunglyndis og upplifa einnig minni lífsgæði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna lífsgæði og andlega heilsu einstaklinga með drómasýki á Íslandi. DASS var notaður til þess að mæla einkenni þunglyndis, kvíða og streitu, QoLS var notaður til þess að meta lífsgæði og ESS til að meta syfju. Allir þátttakendur svöruðu vefkönnun. Þátttakendur voru 76 talsins, þar af 22 (28,6%) með drómasýki en 54 (70,1%) ekki með drómasýki. Konur voru í meirihluta (73,3%) og algengasta aldurbilið var 18 – 29 (41,3%). Niðurstöður sýndu marktækan mun á milli hópa. Engin marktæk fylgni fannst á heildarstigum Epworth sleepiness skalanum meðal drómasýkis sjúklinga og lífsgæðum, þunglyndi, kvíða og stressi. Lykilorð: Drómasýki, lífsgæði, kvíði, þunglyndi, meðferðir Narcolepsy is a chronic neurological sleep disorder, most commonly characterized by excessive daytime sleepiness (EDS) and cataplexy. The symptoms of narcolepsy can be very disabling and can cause genuine disruptions in daily activities. Research has reported that individuals with narcolepsy suffer from increased symptoms of anxiety and depression as well as lower quality of life. The aim of this study was to explore the quality of life and mental health of individuals with narcolepsy in Iceland. DASS was used to measure symptoms of depression, anxiety and stress, the QoLS to assess perceived quality of life and the ESS to measure sleepiness. All participants answered an online questionnaire. Participants consisted of 79 individuals in total, of which 22 (28.6%) were diagnosed with narcolepsy and 54 (70.1%) were not. Women were in majority (73.3%) and the most frequent age range was 18 – 29 (41.3%). Results showed significant difference between groups. Total ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Christina M. G. Goldstein 1996-
author_facet Christina M. G. Goldstein 1996-
author_sort Christina M. G. Goldstein 1996-
title Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
title_short Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
title_full Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
title_fullStr Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
title_full_unstemmed Quality of life and mental health of people with narcolepsy in Iceland
title_sort quality of life and mental health of people with narcolepsy in iceland
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40214
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40214
_version_ 1766039282821103616