Seljalandsvegur 50, Ísafjörður

Lokaverkefni þetta byggist á teikningum einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu. Hús að Seljalandsvegi 50 á Ísafirði var notað til hliðsjónar við gerð verkefnisins. Kröfur voru gerðar um að grunnflötur væri ekki stærri en 150m2, útveggir neðri hæðar steyptir og efri hæðar úr timbri og að val á byggin...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigurþór Ingi Sigurþórsson 1997-, Vilborg Árnadóttir 1992-, Þórlaug Ásta Sigursteinsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40204
Description
Summary:Lokaverkefni þetta byggist á teikningum einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu. Hús að Seljalandsvegi 50 á Ísafirði var notað til hliðsjónar við gerð verkefnisins. Kröfur voru gerðar um að grunnflötur væri ekki stærri en 150m2, útveggir neðri hæðar steyptir og efri hæðar úr timbri og að val á byggingarhlutum skuli taka mið af 35 ára endingu. Húsið er á tveimur hæðum, CLT timbureiningar á steyptri jarðhæð. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu. Þakið er loftað sperruþak og klætt með báruáli. Gólfhiti er í öllu húsi, nema bílskúr og geymslu þar er ofnakerfi. Teiknisett inniheldur eftirfarandi: Skráningartöflu, uppdráttarskrá, aðaluppdrætti, deiliuppdrætti, burðarþolsuppdrætti og lagnauppdrætti. Skýrsla inniheldur eftirfarandi: Verklýsingu, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþols-, varmataps- og lagnaútreikninga, upplýsingar um þakrennur, niðurföll, loftun þaks, byggingarleyfisumsókn, gátlista og mæliblað.