Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks

Ýmsar líkamsbreytingar koma fram hjá fólki þegar það eldist. Hækkandi aldri fylgir minnkuð hreyfigeta og ýmis heilsufarsleg vandamál geta gert vart við sig. Rannsóknir á líkamsþjálfun eldri aldurshópa hafa sýnt fram á mikilvægi þjálfunar í baráttunni við áðurnefnda fylgifiska öldrunar. Það er því í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Örn Gunnarsson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4018