Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks

Ýmsar líkamsbreytingar koma fram hjá fólki þegar það eldist. Hækkandi aldri fylgir minnkuð hreyfigeta og ýmis heilsufarsleg vandamál geta gert vart við sig. Rannsóknir á líkamsþjálfun eldri aldurshópa hafa sýnt fram á mikilvægi þjálfunar í baráttunni við áðurnefnda fylgifiska öldrunar. Það er því í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Örn Gunnarsson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4018
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4018
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4018 2024-09-15T18:33:41+00:00 Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks Sigurður Örn Gunnarsson Háskóli Íslands 2009-10-15T11:03:39Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4018 is ice http://hdl.handle.net/1946/4018 Íþrótta- og heilsufræði Meistaraprófsritgerðir Styrktarþjálfun Holdafar Heilsufar Aldraðir Þolþjálfun Líkamsþjálfun Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2009 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Ýmsar líkamsbreytingar koma fram hjá fólki þegar það eldist. Hækkandi aldri fylgir minnkuð hreyfigeta og ýmis heilsufarsleg vandamál geta gert vart við sig. Rannsóknir á líkamsþjálfun eldri aldurshópa hafa sýnt fram á mikilvægi þjálfunar í baráttunni við áðurnefnda fylgifiska öldrunar. Það er því í vaxandi mæli farið að ráðleggja öldnum að stunda reglulega líkams- og heilsurækt og tileinka sér lífshætti hreyfingar. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif blandaðar þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti aldraðra. Þátttakendur í rannsókninni voru ellilífeyrisþegar 70 ára og eldri af höfuðborgarsvæðinu og úr Árborg. Í upphafi var 400 einstaklingum boðin þátttaka og síðar var mökum þeirra sem þáðu boðið, boðið að vera með líka. Alls voru það 176 einstaklingar sem þáðu boð um þátttöku, af þeim uppfylltu 8 einstaklingar ekki skilyrði um þátttöku og því voru það 168 manns, sem hófu rannsóknina. Þátttakendur þreyttu próf í byrjun rannsóknar. Með þeim var lagt mat á liðleika í efri og neðri líkamshelmingi, SPPB hreyfifærniprófið, sex mínútna göngupróf, mat á gripstyrk og styrk í framanverðu læri. Líkamssamsetning var metin með líkamshlutamælingum og mælingum á fitu, beinum og vöðvum með DXA geislagleypnimælingum. Úrtakinu var skipt af handahófi í tvo hópa, þjálfunarhóp (ÞH, n=87) og viðmiðunarhóp (VH, n=58). Hlutfall karla var það sama í báðum hópum og meðalaldur hópanna sá sami. Þjálfunarhópurinn stundaði blandaða þol- og styrktarþjálfun í 26 vikur. Þolþjálfunin fólst í göngu tvisvar í viku undir leiðsögn íþróttafræðinga og sjúkraþjálfara, en hina daga vikunnar gengu þátttakendur sjálfir, styrktarþjálfun var tvisvar í viku og skráðu þátttakendur alla hreyfingu í dagbækur. Viðmiðunarhópur naut ekki skipulagðar þjálfunar á rannsóknartíma. Að loknum fyrri mælingum kom fram munur á milli hópanna í þremur prófum. ÞH var fljótari að standa upp og hringa keilu (p<0,001), hafði meiri styrk í vöðvum í framanverðu læri (p<0,05) og meiri beinþéttni í hægri lærleggshálsi (p<0,05). Helstu niðurstöður að ... Master Thesis sami Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Styrktarþjálfun
Holdafar
Heilsufar
Aldraðir
Þolþjálfun
Líkamsþjálfun
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Styrktarþjálfun
Holdafar
Heilsufar
Aldraðir
Þolþjálfun
Líkamsþjálfun
Megindlegar rannsóknir
Sigurður Örn Gunnarsson
Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
topic_facet Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Styrktarþjálfun
Holdafar
Heilsufar
Aldraðir
Þolþjálfun
Líkamsþjálfun
Megindlegar rannsóknir
description Ýmsar líkamsbreytingar koma fram hjá fólki þegar það eldist. Hækkandi aldri fylgir minnkuð hreyfigeta og ýmis heilsufarsleg vandamál geta gert vart við sig. Rannsóknir á líkamsþjálfun eldri aldurshópa hafa sýnt fram á mikilvægi þjálfunar í baráttunni við áðurnefnda fylgifiska öldrunar. Það er því í vaxandi mæli farið að ráðleggja öldnum að stunda reglulega líkams- og heilsurækt og tileinka sér lífshætti hreyfingar. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif blandaðar þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti aldraðra. Þátttakendur í rannsókninni voru ellilífeyrisþegar 70 ára og eldri af höfuðborgarsvæðinu og úr Árborg. Í upphafi var 400 einstaklingum boðin þátttaka og síðar var mökum þeirra sem þáðu boðið, boðið að vera með líka. Alls voru það 176 einstaklingar sem þáðu boð um þátttöku, af þeim uppfylltu 8 einstaklingar ekki skilyrði um þátttöku og því voru það 168 manns, sem hófu rannsóknina. Þátttakendur þreyttu próf í byrjun rannsóknar. Með þeim var lagt mat á liðleika í efri og neðri líkamshelmingi, SPPB hreyfifærniprófið, sex mínútna göngupróf, mat á gripstyrk og styrk í framanverðu læri. Líkamssamsetning var metin með líkamshlutamælingum og mælingum á fitu, beinum og vöðvum með DXA geislagleypnimælingum. Úrtakinu var skipt af handahófi í tvo hópa, þjálfunarhóp (ÞH, n=87) og viðmiðunarhóp (VH, n=58). Hlutfall karla var það sama í báðum hópum og meðalaldur hópanna sá sami. Þjálfunarhópurinn stundaði blandaða þol- og styrktarþjálfun í 26 vikur. Þolþjálfunin fólst í göngu tvisvar í viku undir leiðsögn íþróttafræðinga og sjúkraþjálfara, en hina daga vikunnar gengu þátttakendur sjálfir, styrktarþjálfun var tvisvar í viku og skráðu þátttakendur alla hreyfingu í dagbækur. Viðmiðunarhópur naut ekki skipulagðar þjálfunar á rannsóknartíma. Að loknum fyrri mælingum kom fram munur á milli hópanna í þremur prófum. ÞH var fljótari að standa upp og hringa keilu (p<0,001), hafði meiri styrk í vöðvum í framanverðu læri (p<0,05) og meiri beinþéttni í hægri lærleggshálsi (p<0,05). Helstu niðurstöður að ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Sigurður Örn Gunnarsson
author_facet Sigurður Örn Gunnarsson
author_sort Sigurður Örn Gunnarsson
title Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
title_short Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
title_full Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
title_fullStr Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
title_full_unstemmed Ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
title_sort ung í annað sinn : áhrif þol- og styrktarþjálfunar á holdafar og hreysti eldra fólks
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4018
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4018
_version_ 1810475396779474944