Nafgír fyrir Ford F150 jeppa

Arctic Trucks hefur í marga áratugi verið að breyta jeppum. Nú eru rafmagnsdrifnir jeppar að koma á markað og með því fylgja nýjar áskoranir. Slíkir bílar bjóða ekki upp á sömu möguleika og aðrir þegar kemur að því að breyta drifhlutföllum miðað við stærð dekkja. Sennilegt er að nafgír verði eina le...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Ingi Finnsson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40168
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40168
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40168 2023-05-15T15:02:41+02:00 Nafgír fyrir Ford F150 jeppa Stefán Ingi Finnsson 1997- Háskólinn í Reykjavík 2021-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40168 is ice http://hdl.handle.net/1946/40168 Vél- og orkutæknifræði Jeppar Rafbílar Bifvélavirkjun Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:34Z Arctic Trucks hefur í marga áratugi verið að breyta jeppum. Nú eru rafmagnsdrifnir jeppar að koma á markað og með því fylgja nýjar áskoranir. Slíkir bílar bjóða ekki upp á sömu möguleika og aðrir þegar kemur að því að breyta drifhlutföllum miðað við stærð dekkja. Sennilegt er að nafgír verði eina leiðin til þess. Markmið þessa verkefnis er að hanna slíkan gír í núverandi Ford F150 með það í huga að rafmagnsbíllinn sem kemur 2022 gæti nýtt hann. Helstu kröfur verkefnisins voru þær að nafgírinn þurfti að passa inn í 17" felgu og hafa drif hlutföllin sem næst mismunahlutfalli milli dekkjastærða frá óbreyttum yfir á 44". Hönnunin byggði á AGMA spennujöfnum og ákvörðunum um inntaksvægi. Niðurstaðan var sú að hægt var að hanna gírinn með helstu skilyrði uppfyllt og öryggisstuðull var nægur til þess að þola álagið. Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic Agma ENVELOPE(38.209,38.209,64.449,64.449)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vél- og orkutæknifræði
Jeppar
Rafbílar
Bifvélavirkjun
spellingShingle Vél- og orkutæknifræði
Jeppar
Rafbílar
Bifvélavirkjun
Stefán Ingi Finnsson 1997-
Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
topic_facet Vél- og orkutæknifræði
Jeppar
Rafbílar
Bifvélavirkjun
description Arctic Trucks hefur í marga áratugi verið að breyta jeppum. Nú eru rafmagnsdrifnir jeppar að koma á markað og með því fylgja nýjar áskoranir. Slíkir bílar bjóða ekki upp á sömu möguleika og aðrir þegar kemur að því að breyta drifhlutföllum miðað við stærð dekkja. Sennilegt er að nafgír verði eina leiðin til þess. Markmið þessa verkefnis er að hanna slíkan gír í núverandi Ford F150 með það í huga að rafmagnsbíllinn sem kemur 2022 gæti nýtt hann. Helstu kröfur verkefnisins voru þær að nafgírinn þurfti að passa inn í 17" felgu og hafa drif hlutföllin sem næst mismunahlutfalli milli dekkjastærða frá óbreyttum yfir á 44". Hönnunin byggði á AGMA spennujöfnum og ákvörðunum um inntaksvægi. Niðurstaðan var sú að hægt var að hanna gírinn með helstu skilyrði uppfyllt og öryggisstuðull var nægur til þess að þola álagið.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Stefán Ingi Finnsson 1997-
author_facet Stefán Ingi Finnsson 1997-
author_sort Stefán Ingi Finnsson 1997-
title Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
title_short Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
title_full Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
title_fullStr Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
title_full_unstemmed Nafgír fyrir Ford F150 jeppa
title_sort nafgír fyrir ford f150 jeppa
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40168
long_lat ENVELOPE(38.209,38.209,64.449,64.449)
geographic Arctic
Agma
geographic_facet Arctic
Agma
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40168
_version_ 1766334609848532992