Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19

Í þessari ritgerð er fjallað um eigindlega rannsókn sem hafði það að markmiði að auka skilning og þekkingu á breytingum á vinnulagi barnaverndarstarfsmanna á Íslandi á tímum Covid-19. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun starfsmanna barnaverndar á breytingu á vinnulagi þeirra í heimsfaral...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Högnadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40105
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40105
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40105 2023-05-15T16:52:29+02:00 Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19 Alexandra Högnadóttir 1994- Háskóli Íslands 2021-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40105 is ice http://hdl.handle.net/1946/40105 Félagsráðgjöf Barnavernd COVID-19 Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Í þessari ritgerð er fjallað um eigindlega rannsókn sem hafði það að markmiði að auka skilning og þekkingu á breytingum á vinnulagi barnaverndarstarfsmanna á Íslandi á tímum Covid-19. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun starfsmanna barnaverndar á breytingu á vinnulagi þeirra í heimsfaraldrinum. Rannsóknin var gerð með hálfstöðluðum viðtölum við starfsmenn barnaverndar. Þeir störfuðu á ólíkum sviðum innan barnaverndar og áttu það sameiginlegt að hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að breyting hafi orðið á vinnulagi starfsmanna barnaverndar, meðal annars með aukinni fjarvinnu og minni viðveru á starfsstöðinni. Vinnulagið breyttist einnig með þeim hætti að starfsmönnum var gert að vinna þau mál sem talin voru bráðnauðsynleg en mál sem gátu þolað bið voru látin bíða. Að sama skapi var erfitt fyrir suma starfsmenn barnaverndar að veita börnum og foreldrum úrræði. Fjarvinna var áskorun fyrir suma, þar sem þeir höfðu ekki góða aðstöðu heima fyrir. Það var áskorun að hitta hvorki samstarfsaðila né yfirmann til lengri tíma í persónu og áskorun að nota grímu þegar talað var við börn. Í ljós kom að starfsmenn barnaverndar bjuggu yfir seiglu þar sem þeir fundu aðrar leiðir til að nálgast börn og náðu að sinna vinnunni við þessar aðstæður. Starfsmenn fylgdu tilmælum um sóttvarnaraðgerðir en það olli því meðal annars að færri viðtöl voru tekin við skjólstæðinga. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má álykta að breytingar hafi orðið á barnaverndarstarfi á Íslandi í heimsfaraldrinum. Starfsmenn barnaverndar töldu jafnframt að sumar breytinganna yrðu til frambúðar, eins og til dæmis það að nota fjarfundarbúnað og rafrænar undirskriftir í starfi með skjólstæðingum. Lykilorð: Barnavernd, velferðarþjónusta, starfsmenn, vinnulag, Covid-19. This thesis is a qualitative study that is aimed to increase understanding, knowledge and to shed a light on possible changes in the working methods of child welfare workers in Iceland during the time of Covid-19. The purpose of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Olli ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Barnavernd
COVID-19
spellingShingle Félagsráðgjöf
Barnavernd
COVID-19
Alexandra Högnadóttir 1994-
Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
topic_facet Félagsráðgjöf
Barnavernd
COVID-19
description Í þessari ritgerð er fjallað um eigindlega rannsókn sem hafði það að markmiði að auka skilning og þekkingu á breytingum á vinnulagi barnaverndarstarfsmanna á Íslandi á tímum Covid-19. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun starfsmanna barnaverndar á breytingu á vinnulagi þeirra í heimsfaraldrinum. Rannsóknin var gerð með hálfstöðluðum viðtölum við starfsmenn barnaverndar. Þeir störfuðu á ólíkum sviðum innan barnaverndar og áttu það sameiginlegt að hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að breyting hafi orðið á vinnulagi starfsmanna barnaverndar, meðal annars með aukinni fjarvinnu og minni viðveru á starfsstöðinni. Vinnulagið breyttist einnig með þeim hætti að starfsmönnum var gert að vinna þau mál sem talin voru bráðnauðsynleg en mál sem gátu þolað bið voru látin bíða. Að sama skapi var erfitt fyrir suma starfsmenn barnaverndar að veita börnum og foreldrum úrræði. Fjarvinna var áskorun fyrir suma, þar sem þeir höfðu ekki góða aðstöðu heima fyrir. Það var áskorun að hitta hvorki samstarfsaðila né yfirmann til lengri tíma í persónu og áskorun að nota grímu þegar talað var við börn. Í ljós kom að starfsmenn barnaverndar bjuggu yfir seiglu þar sem þeir fundu aðrar leiðir til að nálgast börn og náðu að sinna vinnunni við þessar aðstæður. Starfsmenn fylgdu tilmælum um sóttvarnaraðgerðir en það olli því meðal annars að færri viðtöl voru tekin við skjólstæðinga. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má álykta að breytingar hafi orðið á barnaverndarstarfi á Íslandi í heimsfaraldrinum. Starfsmenn barnaverndar töldu jafnframt að sumar breytinganna yrðu til frambúðar, eins og til dæmis það að nota fjarfundarbúnað og rafrænar undirskriftir í starfi með skjólstæðingum. Lykilorð: Barnavernd, velferðarþjónusta, starfsmenn, vinnulag, Covid-19. This thesis is a qualitative study that is aimed to increase understanding, knowledge and to shed a light on possible changes in the working methods of child welfare workers in Iceland during the time of Covid-19. The purpose of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alexandra Högnadóttir 1994-
author_facet Alexandra Högnadóttir 1994-
author_sort Alexandra Högnadóttir 1994-
title Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
title_short Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
title_full Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
title_fullStr Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
title_full_unstemmed Breytingar á vinnulagi í barnavernd á Íslandi á tímum Covid-19
title_sort breytingar á vinnulagi í barnavernd á íslandi á tímum covid-19
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40105
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
geographic Veita
Olli
geographic_facet Veita
Olli
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40105
_version_ 1766042790770245632