Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is

Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna er myndband og vefsíða, eitt af fjórum meistaraverkefnum undir regnhlífinni Tengjumst – kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna. Sameiginlegt markmið höfunda var að búa til fræðsluefni fyrir foreldra til þess að styrkja tengsl þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40085
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40085
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40085 2023-05-15T18:13:42+02:00 Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is Parental participation in children´s language and reading practice : connect – teachers and parents of immigrant children Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40085 is ice https://tengjumst.hi.is/ http://hdl.handle.net/1946/40085 Meistaraprófsritgerðir Grunnskólakennsla yngri barna Fræðsluefni Samstarf heimila og skóla Íslenskukennsla Íslenska sem annað mál Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:12Z Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna er myndband og vefsíða, eitt af fjórum meistaraverkefnum undir regnhlífinni Tengjumst – kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna. Sameiginlegt markmið höfunda var að búa til fræðsluefni fyrir foreldra til þess að styrkja tengsl þeirra við grunnskóla, í þágu barnanna. Fræðslumyndböndin eru á arabísku, íslensku, pólsku og spænsku og eru birt á vefnum tengjumst.hi.is. Vefurinn geymir allar myndirnar ásamt ítarlegar upplýsingar um þátttöku foreldra í grunnskólastarfi á Íslandi. Markmið þessa verkefnis er að að fræða foreldra af erlendum uppruna um íslenskunám og lestrarþjálfun barna í grunnskólum á Íslandi. Byggt er á rannsóknum um innflytjendur hérlendis, íslenskunám barna af erlendum uppruna og tengsl heimila og skóla. Í myndbandinu er áhersla lögð á tungumálanám og orðaforðaþjálfun gegnum lestur barnabóka. Fjallað er um mikilvægi þess að foreldrar taki þátt í námi barna sinna til að stuðla að virku fjöltyngi þeirra, vellíðan og námsárangri. Þá er rætt um jákvæð áhrif þess að foreldrar lesi reglulega með börnum sínum, hlusti á þau lesa og ræði við þau um innihaldið. Efnið veitir foreldrum aðferðir til að styðja við tungumála- og lestrarnám barna sinna. Vinnan við þetta verkefni var einstaklega skapandi og skemmtileg. Í gegnum fjölbreytilegt vinnuferli fékk ég bæði tækifæri til sjálfstæðrar vinnu og samvinnu þar sem ég lærði af samnemendum, leiðbeinanda og öðrum þátttakendum. Þá áttaði ég mig á því að áhugi minn á innflytjendum og innflytjendabörnum fer sífellt vaxandi. Réttur innflytjendafjölskyldna til traustra upplýsinga um skólastarf er sá sami og annarra fjölskyldna og ég er ánægð með að verkefnið gefur foreldrum og börnum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn tækifæri til að tengjast íslensku skólastarfi. Fræðslumyndbandið Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna er framleitt í samstarfi fjögurra meistaranema, leiðbeinanda þeirra, kvikmyndatökumanna af kennslusviði Háskóla Íslands, þýðenda og vina okkar sem léku í ... Thesis sami Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Vina ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Fræðsluefni
Samstarf heimila og skóla
Íslenskukennsla
Íslenska sem annað mál
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Fræðsluefni
Samstarf heimila og skóla
Íslenskukennsla
Íslenska sem annað mál
Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995-
Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Fræðsluefni
Samstarf heimila og skóla
Íslenskukennsla
Íslenska sem annað mál
description Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna er myndband og vefsíða, eitt af fjórum meistaraverkefnum undir regnhlífinni Tengjumst – kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna. Sameiginlegt markmið höfunda var að búa til fræðsluefni fyrir foreldra til þess að styrkja tengsl þeirra við grunnskóla, í þágu barnanna. Fræðslumyndböndin eru á arabísku, íslensku, pólsku og spænsku og eru birt á vefnum tengjumst.hi.is. Vefurinn geymir allar myndirnar ásamt ítarlegar upplýsingar um þátttöku foreldra í grunnskólastarfi á Íslandi. Markmið þessa verkefnis er að að fræða foreldra af erlendum uppruna um íslenskunám og lestrarþjálfun barna í grunnskólum á Íslandi. Byggt er á rannsóknum um innflytjendur hérlendis, íslenskunám barna af erlendum uppruna og tengsl heimila og skóla. Í myndbandinu er áhersla lögð á tungumálanám og orðaforðaþjálfun gegnum lestur barnabóka. Fjallað er um mikilvægi þess að foreldrar taki þátt í námi barna sinna til að stuðla að virku fjöltyngi þeirra, vellíðan og námsárangri. Þá er rætt um jákvæð áhrif þess að foreldrar lesi reglulega með börnum sínum, hlusti á þau lesa og ræði við þau um innihaldið. Efnið veitir foreldrum aðferðir til að styðja við tungumála- og lestrarnám barna sinna. Vinnan við þetta verkefni var einstaklega skapandi og skemmtileg. Í gegnum fjölbreytilegt vinnuferli fékk ég bæði tækifæri til sjálfstæðrar vinnu og samvinnu þar sem ég lærði af samnemendum, leiðbeinanda og öðrum þátttakendum. Þá áttaði ég mig á því að áhugi minn á innflytjendum og innflytjendabörnum fer sífellt vaxandi. Réttur innflytjendafjölskyldna til traustra upplýsinga um skólastarf er sá sami og annarra fjölskyldna og ég er ánægð með að verkefnið gefur foreldrum og börnum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn tækifæri til að tengjast íslensku skólastarfi. Fræðslumyndbandið Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna er framleitt í samstarfi fjögurra meistaranema, leiðbeinanda þeirra, kvikmyndatökumanna af kennslusviði Háskóla Íslands, þýðenda og vina okkar sem léku í ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995-
author_facet Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995-
author_sort Stefanía Lára Ólafsdóttir 1995-
title Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
title_short Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
title_full Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
title_fullStr Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
title_full_unstemmed Þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
title_sort þátttaka foreldra í íslenskunámi og lestrarþjálfun barna sinna : tengjumst - kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna : myndband og fræðsluefni á tengjumst.hi.is
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40085
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
geographic Vinnu
Vina
geographic_facet Vinnu
Vina
genre sami
genre_facet sami
op_relation https://tengjumst.hi.is/
http://hdl.handle.net/1946/40085
_version_ 1766186323258900480