Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu

Ritgerð þessi fjallar um tómstundir og mikilvægi skipulagðra tómstunda fyrir íbúa sem búa í sjálfstæðri búsetu í íbúðakjörnum fyrir fatlað fólk í Reykjavík. Leitað var svara við því hvort þeir séu að taka þátt í skipulögðum tómstundum, hverjir ákveða hvaða skipulagða tómstundastarf sé tekið þátt í,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnar Trausti Júlíusson 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40045
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40045
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40045 2023-05-15T16:52:53+02:00 Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu Leisure of disabled people living in specialized housing Agnar Trausti Júlíusson 1971- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40045 is ice http://hdl.handle.net/1946/40045 Meistaraprófsritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundir Fatlaðir Fordómar Samskipti Tákn með tali Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Ritgerð þessi fjallar um tómstundir og mikilvægi skipulagðra tómstunda fyrir íbúa sem búa í sjálfstæðri búsetu í íbúðakjörnum fyrir fatlað fólk í Reykjavík. Leitað var svara við því hvort þeir séu að taka þátt í skipulögðum tómstundum, hverjir ákveða hvaða skipulagða tómstundastarf sé tekið þátt í, hverjir eru þeim til aðstoðar ef þeir þurfa aðstoðar með og hvort það sé eitthvað sem hindri þá frá þátttöku í skipulögðum tómstundum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn. Tekin voru viðtöl við fimm íbúa í sjálfstæðri búsetu með mismunandi skerðingar innan borgarmarkanna. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um fræðilegan bakgrunn rannsóknarinnar sem byggist á aðstæðum fatlaðs fólks á Íslandi í sögulegu ljósi, frá Íslandi hinu forna til dagsins í dag og helstu erlendu áhrif á málaflokkinn og helstu áherslubreytingar í þjónustu í þágu fatlaðs fólks gegnum tíðina á Íslandi. Í síðari hluta ritgerðarinnar eru rannsóknaviðtölum gerð skil. Helstu niðurstöður benda til að minnihluti þeirra tekur þátt í skipulögðum tómstundum, misjafnt er hverjir aðstoða þá og nokkrir þættir eru fyrir hendi sem koma í veg fyrir þátttöku þeirra og helst ber þar að nefna ferlimál, skort á upplýsingum, kostnað og einkum viðhorf samfélagsins til fatlaðs fólks sem hefur lítið breyst í gegnum árin en mjakast hægt fram á við. Ljóst er að gangskör þarf að gera hvað varðar einkum fordóma í garð og útskúfun fatlaðs fólks frá því sem þeim ófatlaða þykja sjálfsögð réttindi. Lykilorð eru: Tómstundir, flæði, táknbundin samskipti, fatlað fólk, fordómar og brennimerking. This disertation is about leisure and its importance for people with disabilities who live in specialized housing in Reykjavík area. Questions were asked if people are taking part in leisure, who decides what is participated in, who aids them if needed and what barriers there are which prevent their participation in leisure. A historic view is taken from the times of Iceland of the sagas until the day today, about how disabled people lived and how they were treated by others. Also ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Fatlaðir
Fordómar
Samskipti
Tákn með tali
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Fatlaðir
Fordómar
Samskipti
Tákn með tali
Eigindlegar rannsóknir
Agnar Trausti Júlíusson 1971-
Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Fatlaðir
Fordómar
Samskipti
Tákn með tali
Eigindlegar rannsóknir
description Ritgerð þessi fjallar um tómstundir og mikilvægi skipulagðra tómstunda fyrir íbúa sem búa í sjálfstæðri búsetu í íbúðakjörnum fyrir fatlað fólk í Reykjavík. Leitað var svara við því hvort þeir séu að taka þátt í skipulögðum tómstundum, hverjir ákveða hvaða skipulagða tómstundastarf sé tekið þátt í, hverjir eru þeim til aðstoðar ef þeir þurfa aðstoðar með og hvort það sé eitthvað sem hindri þá frá þátttöku í skipulögðum tómstundum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn. Tekin voru viðtöl við fimm íbúa í sjálfstæðri búsetu með mismunandi skerðingar innan borgarmarkanna. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um fræðilegan bakgrunn rannsóknarinnar sem byggist á aðstæðum fatlaðs fólks á Íslandi í sögulegu ljósi, frá Íslandi hinu forna til dagsins í dag og helstu erlendu áhrif á málaflokkinn og helstu áherslubreytingar í þjónustu í þágu fatlaðs fólks gegnum tíðina á Íslandi. Í síðari hluta ritgerðarinnar eru rannsóknaviðtölum gerð skil. Helstu niðurstöður benda til að minnihluti þeirra tekur þátt í skipulögðum tómstundum, misjafnt er hverjir aðstoða þá og nokkrir þættir eru fyrir hendi sem koma í veg fyrir þátttöku þeirra og helst ber þar að nefna ferlimál, skort á upplýsingum, kostnað og einkum viðhorf samfélagsins til fatlaðs fólks sem hefur lítið breyst í gegnum árin en mjakast hægt fram á við. Ljóst er að gangskör þarf að gera hvað varðar einkum fordóma í garð og útskúfun fatlaðs fólks frá því sem þeim ófatlaða þykja sjálfsögð réttindi. Lykilorð eru: Tómstundir, flæði, táknbundin samskipti, fatlað fólk, fordómar og brennimerking. This disertation is about leisure and its importance for people with disabilities who live in specialized housing in Reykjavík area. Questions were asked if people are taking part in leisure, who decides what is participated in, who aids them if needed and what barriers there are which prevent their participation in leisure. A historic view is taken from the times of Iceland of the sagas until the day today, about how disabled people lived and how they were treated by others. Also ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnar Trausti Júlíusson 1971-
author_facet Agnar Trausti Júlíusson 1971-
author_sort Agnar Trausti Júlíusson 1971-
title Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
title_short Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
title_full Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
title_fullStr Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
title_full_unstemmed Tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
title_sort tómstundir fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40045
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40045
_version_ 1766043336735457280