Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun

Rannsóknarritgerð þessi er lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri haustið 2021. Meginmarkmið þessa eigindlega rannsóknarverkefnis var kanna upplifun einstaklinga sem ánetjast höfðu hugbreytandi efnum fyrir 18 ára aldur af inngripum og meðferðum vegn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972-, Júdit Sóphusdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40029
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40029
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40029 2023-05-15T13:08:43+02:00 Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972- Júdit Sóphusdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2021-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40029 is ice http://hdl.handle.net/1946/40029 Sálfræði Unglingar Fíkniefni Neyðaraðstoð Meðferð Frú Ragnheiður Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:31Z Rannsóknarritgerð þessi er lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri haustið 2021. Meginmarkmið þessa eigindlega rannsóknarverkefnis var kanna upplifun einstaklinga sem ánetjast höfðu hugbreytandi efnum fyrir 18 ára aldur af inngripum og meðferðum vegna vímuefnavanda þeirra á þeim tíma. Í fræðilegri samantekt verkefnisins var rýnt í algeng inngrip og aðferðir sem notaðar eru í málefnum ungmenna sem nota hugbreytandi efni sem og skoðuð mismunandi siðferðileg álitamál í því samhengi. Fjallað var um íslenska barnaverndarlöggjöf og heilbrigðislöggjöf í samhengi við vímuefnanotkun ungmenna. Rannsóknir og lög nágrannalanda voru höfð til samanburðar. Rannsókn þessi er ein af þeim fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Helstu niðurstöður þemagreiningar sýndu að viðmælendur upplifðu öll neikvæða og slæma reynslu af neyðarvistun á Stuðlum sem og að löglegt, frjálst aðgengi að skaðaminnkandi þjónustu Frú Ragnheiðar fyrir börn yngri en 18 ára yrði hjálplegra og myndi leiða af sér öruggari notkun hugbreytandi efna, minni tilraunastarfsemi, minni hættu og minni jaðarsetningu. Viðmælendur töldu mikilvægt að þeim sé mætt af skilningi og mannúð í stað hörku og valdbeitingar af hálfu starfsfólks stofnanna og að ábyrgð foreldra sé ekki tekin af þeim heldur yrði unnið meira með foreldra og fjölskyldur heldur en að senda barn á stofnun. Fordómaleysi, heiðarleiki, stuðningur og ást myndi stuðla að betri samvinnu og samskiptum og uppskera þess yrði betri líðan og betri leið í átt að bata. Lykilhugtök: Skaðaminnkun, hugbreytandi efni, Frú Ragnheiður, börn, neyðarvistun This research thesis is the final assignment for a B.A. degree in psychology, with a major in social sciences at the University of Akureyri, Autumn 2021.The main goal of this assignment is to analyze the experiences of individuals who had grappled with addictions to mind-altering drugs before the age of 18. In this overview, we will be addressing intervention and methods commonly utilized for teens who struggle with addiction ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Unglingar
Fíkniefni
Neyðaraðstoð
Meðferð
Frú Ragnheiður
spellingShingle Sálfræði
Unglingar
Fíkniefni
Neyðaraðstoð
Meðferð
Frú Ragnheiður
Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972-
Júdit Sóphusdóttir 1993-
Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
topic_facet Sálfræði
Unglingar
Fíkniefni
Neyðaraðstoð
Meðferð
Frú Ragnheiður
description Rannsóknarritgerð þessi er lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri haustið 2021. Meginmarkmið þessa eigindlega rannsóknarverkefnis var kanna upplifun einstaklinga sem ánetjast höfðu hugbreytandi efnum fyrir 18 ára aldur af inngripum og meðferðum vegna vímuefnavanda þeirra á þeim tíma. Í fræðilegri samantekt verkefnisins var rýnt í algeng inngrip og aðferðir sem notaðar eru í málefnum ungmenna sem nota hugbreytandi efni sem og skoðuð mismunandi siðferðileg álitamál í því samhengi. Fjallað var um íslenska barnaverndarlöggjöf og heilbrigðislöggjöf í samhengi við vímuefnanotkun ungmenna. Rannsóknir og lög nágrannalanda voru höfð til samanburðar. Rannsókn þessi er ein af þeim fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Helstu niðurstöður þemagreiningar sýndu að viðmælendur upplifðu öll neikvæða og slæma reynslu af neyðarvistun á Stuðlum sem og að löglegt, frjálst aðgengi að skaðaminnkandi þjónustu Frú Ragnheiðar fyrir börn yngri en 18 ára yrði hjálplegra og myndi leiða af sér öruggari notkun hugbreytandi efna, minni tilraunastarfsemi, minni hættu og minni jaðarsetningu. Viðmælendur töldu mikilvægt að þeim sé mætt af skilningi og mannúð í stað hörku og valdbeitingar af hálfu starfsfólks stofnanna og að ábyrgð foreldra sé ekki tekin af þeim heldur yrði unnið meira með foreldra og fjölskyldur heldur en að senda barn á stofnun. Fordómaleysi, heiðarleiki, stuðningur og ást myndi stuðla að betri samvinnu og samskiptum og uppskera þess yrði betri líðan og betri leið í átt að bata. Lykilhugtök: Skaðaminnkun, hugbreytandi efni, Frú Ragnheiður, börn, neyðarvistun This research thesis is the final assignment for a B.A. degree in psychology, with a major in social sciences at the University of Akureyri, Autumn 2021.The main goal of this assignment is to analyze the experiences of individuals who had grappled with addictions to mind-altering drugs before the age of 18. In this overview, we will be addressing intervention and methods commonly utilized for teens who struggle with addiction ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972-
Júdit Sóphusdóttir 1993-
author_facet Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972-
Júdit Sóphusdóttir 1993-
author_sort Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 1972-
title Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
title_short Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
title_full Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
title_fullStr Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
title_full_unstemmed Upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
title_sort upplifun ólögráða ungmenna sem notuðu hugbreytandi efni af inngripi og meðferð tengt þeirri notkun
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40029
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40029
_version_ 1766114633836396544