Er sérhver sinnar gæfu smiður? : hvers vegna hætta margir illa staddir nemendur námi í Verkmenntaskólanum á Akureyri meðan aðrir halda áfram

Rannsóknarspurningin sem lögð er til grundvallar rannsókn þessari er sú hvernig á því standi að sumir þeir nemendur sem innritast hafa á Almenna námsbraut 1 í VMA hafi hætt eftir fremur skamma viðdvöl, þrátt fyrir ýmis úrræði sem þeim stóðu til boða, en aðrir haldið áfram. Þessir nemendur eiga það s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Jón Sveinsson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3998