Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals

Svæði á austanverðum Tröllaskaga var rannsakað sumarið 2019 og laus jarðlög kortlögð. Rannsóknarsvæðið samanstendur af þremur dölum, það eru Bægisárdalur, Lambárdalur og Húsárdalur, U-laga dalir með skálarjöklum í botni. Dalirnir einkennast af landmótun jökla, rennandi vatns og ofanflóða. Svæðið var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Stefánsson 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39965