Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals

Svæði á austanverðum Tröllaskaga var rannsakað sumarið 2019 og laus jarðlög kortlögð. Rannsóknarsvæðið samanstendur af þremur dölum, það eru Bægisárdalur, Lambárdalur og Húsárdalur, U-laga dalir með skálarjöklum í botni. Dalirnir einkennast af landmótun jökla, rennandi vatns og ofanflóða. Svæðið var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Stefánsson 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39965
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39965
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39965 2023-05-15T16:21:48+02:00 Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals Karl Stefánsson 1995- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39965 is ice http://hdl.handle.net/1946/39965 Jarðfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:20Z Svæði á austanverðum Tröllaskaga var rannsakað sumarið 2019 og laus jarðlög kortlögð. Rannsóknarsvæðið samanstendur af þremur dölum, það eru Bægisárdalur, Lambárdalur og Húsárdalur, U-laga dalir með skálarjöklum í botni. Dalirnir einkennast af landmótun jökla, rennandi vatns og ofanflóða. Svæðið var kortlagt síðla sumars þegar mestur vetrarsnjór var farinn og unnið var kort yfir laus jarðlög. Kortið var útbúið út frá vettvangsathugunum, loftmyndum og hæðargögnum, og landformum dalanna og mótun þeirra er lýst á grundvelli þeirrar yfirborðskortlaginu. Á rannsóknarsvæðinu eru ummerki eftir hörfun skriðjökuls úr Bægisárdal í lok síðasta jökulskeiðs. Seinna á nútíma mynduðust skálajöklar í botnum og drögum dalanna og hafa þeir síðan þá mótað dalina. Rannsóknarsvæðið einkennist einnig af berghlaupum sem féllu eftir að skriðjöklar höfðu hörfaði úr dölunum. Munur er á milli berghlaupa eftir staðsetningu í dölunum og virðast berghlaupin hafa fallið út frá veikum lögum í bergstaflanum, þar sem súr millilög liggja á milli basaltlaga. Berghlaup í lambárdal eru stór en hlupu stutt og liggja í dalshlíðinni. Berghlaupin í Bægisárdal og við Húsárdal eru misstór en höfðu nóg rími og dreifðu úr sér eins og mögulega var hægt. An area, comprising three valleys Bægisárdalur, Húsárdalur and Lambárdalur in Hörgárdalur in eastern parts of the Tröllaskagi peninsula in Central North Iceland, was investigated in 2019 and a geomorphological map of the area was produced. The valleys are typically U-shaped glacially shaped valleys and at present each of them carries a cirque glacier. The morphological development of the area is mainly due to erosional processes of glaciers, running water and mass movement. The field work took place in late summer of 2019 when the winter snow had melted. Field observations, interpretation of aerial photographs and digital elevation models were used to construct the geomorphological map of the area. Geomorphological features are described and their origin discussed. Most moraines and other glacial landforms ... Thesis glacier Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Hörgárdalur ENVELOPE(-18.609,-18.609,65.605,65.605) Í Botni ENVELOPE(-6.783,-6.783,61.483,61.483) Bægisárdalur ENVELOPE(-18.385,-18.385,65.646,65.646) Lambárdalur ENVELOPE(-18.866,-18.866,65.179,65.179)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Karl Stefánsson 1995-
Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
topic_facet Jarðfræði
description Svæði á austanverðum Tröllaskaga var rannsakað sumarið 2019 og laus jarðlög kortlögð. Rannsóknarsvæðið samanstendur af þremur dölum, það eru Bægisárdalur, Lambárdalur og Húsárdalur, U-laga dalir með skálarjöklum í botni. Dalirnir einkennast af landmótun jökla, rennandi vatns og ofanflóða. Svæðið var kortlagt síðla sumars þegar mestur vetrarsnjór var farinn og unnið var kort yfir laus jarðlög. Kortið var útbúið út frá vettvangsathugunum, loftmyndum og hæðargögnum, og landformum dalanna og mótun þeirra er lýst á grundvelli þeirrar yfirborðskortlaginu. Á rannsóknarsvæðinu eru ummerki eftir hörfun skriðjökuls úr Bægisárdal í lok síðasta jökulskeiðs. Seinna á nútíma mynduðust skálajöklar í botnum og drögum dalanna og hafa þeir síðan þá mótað dalina. Rannsóknarsvæðið einkennist einnig af berghlaupum sem féllu eftir að skriðjöklar höfðu hörfaði úr dölunum. Munur er á milli berghlaupa eftir staðsetningu í dölunum og virðast berghlaupin hafa fallið út frá veikum lögum í bergstaflanum, þar sem súr millilög liggja á milli basaltlaga. Berghlaup í lambárdal eru stór en hlupu stutt og liggja í dalshlíðinni. Berghlaupin í Bægisárdal og við Húsárdal eru misstór en höfðu nóg rími og dreifðu úr sér eins og mögulega var hægt. An area, comprising three valleys Bægisárdalur, Húsárdalur and Lambárdalur in Hörgárdalur in eastern parts of the Tröllaskagi peninsula in Central North Iceland, was investigated in 2019 and a geomorphological map of the area was produced. The valleys are typically U-shaped glacially shaped valleys and at present each of them carries a cirque glacier. The morphological development of the area is mainly due to erosional processes of glaciers, running water and mass movement. The field work took place in late summer of 2019 when the winter snow had melted. Field observations, interpretation of aerial photographs and digital elevation models were used to construct the geomorphological map of the area. Geomorphological features are described and their origin discussed. Most moraines and other glacial landforms ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Karl Stefánsson 1995-
author_facet Karl Stefánsson 1995-
author_sort Karl Stefánsson 1995-
title Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
title_short Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
title_full Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
title_fullStr Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
title_full_unstemmed Landmótun Bægisárdals, Lambárdals og Húsárdals
title_sort landmótun bægisárdals, lambárdals og húsárdals
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39965
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-18.609,-18.609,65.605,65.605)
ENVELOPE(-6.783,-6.783,61.483,61.483)
ENVELOPE(-18.385,-18.385,65.646,65.646)
ENVELOPE(-18.866,-18.866,65.179,65.179)
geographic Svæði
Hörgárdalur
Í Botni
Bægisárdalur
Lambárdalur
geographic_facet Svæði
Hörgárdalur
Í Botni
Bægisárdalur
Lambárdalur
genre glacier
Iceland
genre_facet glacier
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39965
_version_ 1766009790492835840