The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal

Surtsey er syðst Vestmannaeyja og er hluti af samnefndu eldstöðvakerfi. Eyjan myndaðist í eldgosi á hafsbotni þar sem áður var 130 m dýpi. Eldgosið náði upp úr sjó þann 14. nóvember 1963 og stóð yfir með hléum í þrjú og hálft ár, þetta er eitt lengsta eldgos hér á landi á sögulegum tíma. Surtseyjarg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Sindri Ólafsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39964
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39964
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39964 2023-05-15T16:33:58+02:00 The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal Einar Sindri Ólafsson 1993- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39964 en eng http://hdl.handle.net/1946/39964 Jarðfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:32Z Surtsey er syðst Vestmannaeyja og er hluti af samnefndu eldstöðvakerfi. Eyjan myndaðist í eldgosi á hafsbotni þar sem áður var 130 m dýpi. Eldgosið náði upp úr sjó þann 14. nóvember 1963 og stóð yfir með hléum í þrjú og hálft ár, þetta er eitt lengsta eldgos hér á landi á sögulegum tíma. Surtseyjargosinu má skipta í fjóra fasa. Fyrsti fasinn einkenndist af sprengivirkni (tætigos) og stóð yfir í um fjóra og hálfan mánuð. Tilgangur verkefnisins er að magngreina gjósku sem barst með gosmekkinum í fyrsta fasa Surtseyjargossins. Rannsókninni má skipta upp í tvo hluta: (1) Rannsaka jarðvegssnið annars vegar í Heimaey og hins vegar uppi á landi til að finna loftborna gjósku frá Surtseyjargosinu. Einnig er stuðst við tiltækar heimildir um gjóskufall. (2) Meta hæð gosmakkarins út frá mælingum, heimildum og lýsingum. Út frá hæð gosmakkar er með líkanreikningum hægt að gera gróft mat á heildarmagni gjósku. Að lokum eru niðurstöður (1) og (2) bornar saman. Gos-mökkurinn náði 5-9 km hæð fyrstu vikurnar. Virknin í gosinu var tvíþætt, annars vegar slitróttar sprengingar sem mynduðu samfelldan gosmökk eða sísprengivirkni. Gjóska fell að mestu leyti í sjóinn umhverfis eyjuna, en gjóskufall varð alloft í Heimaey, 20 km norðaustur af Surtsey. Gjóskufalls varð einnig vart uppi á landi. Niðurstöðurnar benda til þess að þunnt gjóskulag hafi breiðst yfir Heimaey og að gjósku sé einnig að finna í jarðvegi á suðurströndinni, þó að hún myndi nú ekki samfellt gjóskulag. Upplýsingar um gjóskufall í sjó eru af skornum skammti. Þess vegna getur verið erfitt að leggja mat á heildarmagn gjóskunnar. Hins vegar bendir hæð gosmakkar og þykkt og dreifing gjóskunnar þar sem hún finnst á landi til þess að heildarrúmmál loftborinnar gjósku hafi verið á bilinu 0,30 - 0,59 km3. Það er töluvert hærra en eldra mat, sem var 0,09 - 0,14 km3. Surtsey is an island in the south-western end of Vestmannaeyjar archipelago off the south coast of Iceland and is a part of the Vestmannaeyjar volcanic system. It is built from the ocean floor at about 130 m depth in ... Thesis Heimaey Iceland Surtsey Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Surtsey ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301) Heimaey ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Eyjan ENVELOPE(-21.389,-21.389,65.620,65.620)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Einar Sindri Ólafsson 1993-
The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
topic_facet Jarðfræði
description Surtsey er syðst Vestmannaeyja og er hluti af samnefndu eldstöðvakerfi. Eyjan myndaðist í eldgosi á hafsbotni þar sem áður var 130 m dýpi. Eldgosið náði upp úr sjó þann 14. nóvember 1963 og stóð yfir með hléum í þrjú og hálft ár, þetta er eitt lengsta eldgos hér á landi á sögulegum tíma. Surtseyjargosinu má skipta í fjóra fasa. Fyrsti fasinn einkenndist af sprengivirkni (tætigos) og stóð yfir í um fjóra og hálfan mánuð. Tilgangur verkefnisins er að magngreina gjósku sem barst með gosmekkinum í fyrsta fasa Surtseyjargossins. Rannsókninni má skipta upp í tvo hluta: (1) Rannsaka jarðvegssnið annars vegar í Heimaey og hins vegar uppi á landi til að finna loftborna gjósku frá Surtseyjargosinu. Einnig er stuðst við tiltækar heimildir um gjóskufall. (2) Meta hæð gosmakkarins út frá mælingum, heimildum og lýsingum. Út frá hæð gosmakkar er með líkanreikningum hægt að gera gróft mat á heildarmagni gjósku. Að lokum eru niðurstöður (1) og (2) bornar saman. Gos-mökkurinn náði 5-9 km hæð fyrstu vikurnar. Virknin í gosinu var tvíþætt, annars vegar slitróttar sprengingar sem mynduðu samfelldan gosmökk eða sísprengivirkni. Gjóska fell að mestu leyti í sjóinn umhverfis eyjuna, en gjóskufall varð alloft í Heimaey, 20 km norðaustur af Surtsey. Gjóskufalls varð einnig vart uppi á landi. Niðurstöðurnar benda til þess að þunnt gjóskulag hafi breiðst yfir Heimaey og að gjósku sé einnig að finna í jarðvegi á suðurströndinni, þó að hún myndi nú ekki samfellt gjóskulag. Upplýsingar um gjóskufall í sjó eru af skornum skammti. Þess vegna getur verið erfitt að leggja mat á heildarmagn gjóskunnar. Hins vegar bendir hæð gosmakkar og þykkt og dreifing gjóskunnar þar sem hún finnst á landi til þess að heildarrúmmál loftborinnar gjósku hafi verið á bilinu 0,30 - 0,59 km3. Það er töluvert hærra en eldra mat, sem var 0,09 - 0,14 km3. Surtsey is an island in the south-western end of Vestmannaeyjar archipelago off the south coast of Iceland and is a part of the Vestmannaeyjar volcanic system. It is built from the ocean floor at about 130 m depth in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Einar Sindri Ólafsson 1993-
author_facet Einar Sindri Ólafsson 1993-
author_sort Einar Sindri Ólafsson 1993-
title The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
title_short The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
title_full The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
title_fullStr The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
title_full_unstemmed The Surtsey eruption plume. Size, characteristics and constraints on tephra dispersal
title_sort surtsey eruption plume. size, characteristics and constraints on tephra dispersal
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39964
long_lat ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301)
ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(-21.389,-21.389,65.620,65.620)
geographic Surtsey
Heimaey
Vestmannaeyjar
Eyjan
geographic_facet Surtsey
Heimaey
Vestmannaeyjar
Eyjan
genre Heimaey
Iceland
Surtsey
Vestmannaeyjar
genre_facet Heimaey
Iceland
Surtsey
Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39964
_version_ 1766023733709897728