Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni

Rannsókn þessi er verkefni til meistaraprófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið varðar konur sem fluttu af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins á árunum 2003-2007. Kannað var hvaða ástæður liggja til grundvallar ákvörðun um búferlaflutning og sjónum beint sérstaklega að því hvort fá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3996
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3996
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3996 2023-05-15T16:50:31+02:00 Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni Causes of relocation of women from rural aeas to the capital area in Iceland Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952- Háskóli Íslands 2009-10-12T16:16:20Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3996 is ice http://hdl.handle.net/1946/3996 Uppeldis- og menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Dreifbýli Byggðastefna Atvinnulíf Byggðaþróun Menntun Búferlaflutningar Vinnumarkaður Kannanir Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:50:14Z Rannsókn þessi er verkefni til meistaraprófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið varðar konur sem fluttu af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins á árunum 2003-2007. Kannað var hvaða ástæður liggja til grundvallar ákvörðun um búferlaflutning og sjónum beint sérstaklega að því hvort fábreyttur vinnumarkaður sé meginástæðan fyrir búferlaflutningum kvenna. Sérstaklega var kannað hvort vísbendingar fyndust um að langskólagengnar konur flyttust frekar en konur með stutta skólagöngu. Einnig var sjónum beint að aðgerðum stjórnvalda til að styrkja byggð, aðkomu kvenna að þeim hvort og þá í hve miklum mæli þær aðgerðir hafa tekið mið af óskum og þörfum kvenna. Gagna var aflað með spurningalistum og var svara leitað með símtölum auk þess sem opinber gögn voru skoðuð til að kanna stefnumótun, vinnuaðferðir stjórnvalda og hlut kvenna í umræðunni. Niðurstöður sýna að helstu ástæður fyrir búferlaflutningum 20–39 ára kvenna af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins eru nám, fábreyttur vinnumarkaður á landsbyggðinni og betri launakjör á höfuðborgarsvæðinu. Stefnumótun, umræða og ákvarðanataka um byggðaþróun er nær eingöngu í höndum karla. Lykilorð: Stefnumótun, landsbyggð, atgervistap, kynjahlutfall, flutningsjöfnuður. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Uppeldis- og menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Dreifbýli
Byggðastefna
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Menntun
Búferlaflutningar
Vinnumarkaður
Kannanir
spellingShingle Uppeldis- og menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Dreifbýli
Byggðastefna
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Menntun
Búferlaflutningar
Vinnumarkaður
Kannanir
Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952-
Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
topic_facet Uppeldis- og menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Dreifbýli
Byggðastefna
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Menntun
Búferlaflutningar
Vinnumarkaður
Kannanir
description Rannsókn þessi er verkefni til meistaraprófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið varðar konur sem fluttu af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins á árunum 2003-2007. Kannað var hvaða ástæður liggja til grundvallar ákvörðun um búferlaflutning og sjónum beint sérstaklega að því hvort fábreyttur vinnumarkaður sé meginástæðan fyrir búferlaflutningum kvenna. Sérstaklega var kannað hvort vísbendingar fyndust um að langskólagengnar konur flyttust frekar en konur með stutta skólagöngu. Einnig var sjónum beint að aðgerðum stjórnvalda til að styrkja byggð, aðkomu kvenna að þeim hvort og þá í hve miklum mæli þær aðgerðir hafa tekið mið af óskum og þörfum kvenna. Gagna var aflað með spurningalistum og var svara leitað með símtölum auk þess sem opinber gögn voru skoðuð til að kanna stefnumótun, vinnuaðferðir stjórnvalda og hlut kvenna í umræðunni. Niðurstöður sýna að helstu ástæður fyrir búferlaflutningum 20–39 ára kvenna af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins eru nám, fábreyttur vinnumarkaður á landsbyggðinni og betri launakjör á höfuðborgarsvæðinu. Stefnumótun, umræða og ákvarðanataka um byggðaþróun er nær eingöngu í höndum karla. Lykilorð: Stefnumótun, landsbyggð, atgervistap, kynjahlutfall, flutningsjöfnuður.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952-
author_facet Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952-
author_sort Anna Kristín Gunnarsdóttir 1952-
title Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
title_short Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
title_full Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
title_fullStr Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
title_full_unstemmed Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
title_sort orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3996
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3996
_version_ 1766040649975463936