Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld

Markmið þessa lokaverkefnis í safnafræði er að skoða hvernig umhverfismálum eru gerð skil á söfnum og hvort loftlagsbreytingar af mannavöldum séu viðfangsefni safna. Farið er yfir sögu Náttúruminjasafn Íslands og spurt hvort draga megi lærdóm af sögu þess. Til að varpa ljósi á verkefnið er tenging v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea Þormar 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39917
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39917
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39917 2023-05-15T16:52:22+02:00 Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld Andrea Þormar 1964- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39917 is ice http://hdl.handle.net/1946/39917 Safnafræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:42Z Markmið þessa lokaverkefnis í safnafræði er að skoða hvernig umhverfismálum eru gerð skil á söfnum og hvort loftlagsbreytingar af mannavöldum séu viðfangsefni safna. Farið er yfir sögu Náttúruminjasafn Íslands og spurt hvort draga megi lærdóm af sögu þess. Til að varpa ljósi á verkefnið er tenging við nútíð og fortíð sett í samhengi. Ekki síst verður horft til búsetu manna á Íslandi frá landnámi til okkar daga til að fá skýra mynd af því hvernig landið og lífríkið hefur breyst af mannavöldum og einnig verður kannað hvaða áhrif athafnir manna um heim allan hafa á vistkerfi jarðarinnar. Hverjar eru orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga og geta söfn lagt sitt af mörkunum til kalla fram almenna vitundarvakningu um umhverfismál. Tækifæri til menntunar á söfnum eru fjölmörg og bjóða uppá annarskonar nálgun á efninu en í kennslustofum. Safnaumhverfið getur gefið fólki tækifæri til að upplifa og meðtaka þekkingu á annan hátt en inni í kennslustofu því umhverfið innan safna býður uppá fleiri möguleika við miðlun og nálægð við gripi, að fólk fái tækifæri til að skynja og meðtaka þekkingu á annan hátt en í kennslustofu. Nýtt safn Náttúruminjasafnsins á Seltjarnarnesi gefur von um að umhverfismálum og náttúru Íslands verði loks gerð góð skil á söfnum landsins. This final project in museology is to examine how environmental issues are addressed in museums and whether climate change is the subject of museums. The Museum of Natural History is reviewed and what lessons can be learned from its history. To shed light on the project, a connection to the present and the past is placed in context. Not least, the people living in Iceland from the settlement to the present day will be looked at to get a clear picture of how the country and the ecosystem have changed by man, and also the impact of human activities around the world on the earth's ecosystem. What are the causes and consequences of climate change and can museums contribute to raising public awareness about the environment and? Opportunities for education in museums ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Safnafræði
spellingShingle Safnafræði
Andrea Þormar 1964-
Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
topic_facet Safnafræði
description Markmið þessa lokaverkefnis í safnafræði er að skoða hvernig umhverfismálum eru gerð skil á söfnum og hvort loftlagsbreytingar af mannavöldum séu viðfangsefni safna. Farið er yfir sögu Náttúruminjasafn Íslands og spurt hvort draga megi lærdóm af sögu þess. Til að varpa ljósi á verkefnið er tenging við nútíð og fortíð sett í samhengi. Ekki síst verður horft til búsetu manna á Íslandi frá landnámi til okkar daga til að fá skýra mynd af því hvernig landið og lífríkið hefur breyst af mannavöldum og einnig verður kannað hvaða áhrif athafnir manna um heim allan hafa á vistkerfi jarðarinnar. Hverjar eru orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga og geta söfn lagt sitt af mörkunum til kalla fram almenna vitundarvakningu um umhverfismál. Tækifæri til menntunar á söfnum eru fjölmörg og bjóða uppá annarskonar nálgun á efninu en í kennslustofum. Safnaumhverfið getur gefið fólki tækifæri til að upplifa og meðtaka þekkingu á annan hátt en inni í kennslustofu því umhverfið innan safna býður uppá fleiri möguleika við miðlun og nálægð við gripi, að fólk fái tækifæri til að skynja og meðtaka þekkingu á annan hátt en í kennslustofu. Nýtt safn Náttúruminjasafnsins á Seltjarnarnesi gefur von um að umhverfismálum og náttúru Íslands verði loks gerð góð skil á söfnum landsins. This final project in museology is to examine how environmental issues are addressed in museums and whether climate change is the subject of museums. The Museum of Natural History is reviewed and what lessons can be learned from its history. To shed light on the project, a connection to the present and the past is placed in context. Not least, the people living in Iceland from the settlement to the present day will be looked at to get a clear picture of how the country and the ecosystem have changed by man, and also the impact of human activities around the world on the earth's ecosystem. What are the causes and consequences of climate change and can museums contribute to raising public awareness about the environment and? Opportunities for education in museums ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrea Þormar 1964-
author_facet Andrea Þormar 1964-
author_sort Andrea Þormar 1964-
title Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
title_short Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
title_full Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
title_fullStr Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
title_full_unstemmed Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
title_sort söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39917
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
geographic Varpa
Draga
Kalla
geographic_facet Varpa
Draga
Kalla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39917
_version_ 1766042575898148864