Inga Poko ehf. : Viðskiptaáætlun fyrir pókerspilara

Ritgerð þessi er skrifuð sem BS lokaverkefni í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er farið yfir viðskiptaáætlun fyrir Inga Poko ehf., fyrirtæki sem heldur utan um rekstur á atvinnumennsku pókerspilara. Hefst viðskiptaáætlunin á því að skilgreina viðskiptahugmyndina, síðan eru markaðsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga B. Guðbjartsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39872
Description
Summary:Ritgerð þessi er skrifuð sem BS lokaverkefni í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er farið yfir viðskiptaáætlun fyrir Inga Poko ehf., fyrirtæki sem heldur utan um rekstur á atvinnumennsku pókerspilara. Hefst viðskiptaáætlunin á því að skilgreina viðskiptahugmyndina, síðan eru markaðsaðstæður skoðaðar, markhópar eru skilgreindir, samkeppnisgreining er gerð og útbúin eru söluáætlun og eftirspurnarfall. Næst er framkvæmdaáætlun þar sem tæknilegri útfærslu verkefnisins er gerð skil. Í kjölfarið eru fjárhagsáætlanir þar sem stofnkostnaður fyrirtækisins er dreginn saman, tekjur og gjöld rekstursins eru áætlaðar, fjármögnunaráætlun er sett fram sem og rekstrarlíkan fyrir fyrstu þrjú rekstrarárin. Næmnigreining er gerð og verðmat á viðskiptatækifærinu er framkvæmd. Að lokum er fjallað um stofnendur, eigendur og stjórnskipulag fyrirtækisins. Niðurstöður viðskiptaáætlunarinnar gefa til kynna að Inga Poko ehf. er arðbær viðskiptahugmynd þar sem núvirði fyrirtækisins er 4,3% hærra en stofnfjárþörfin. This thesis is a BS final project in business administration at the University of Iceland. It consists of a business plan for Inga Poko ehf., a holding company for a professional poker player. The business plan starts with a definition of the business idea, then gives a review of the target market with an analysis of the company´s target groups and competition as well as a sales estimate and a curve of expected sales. Next comes a plan for the execution of the project where the technical implementation is detailed. Following is a financial report that includes a breakdown of the capital needs, a revenue and operational cost estimation is provided, financing proposals, as well as a financial model calculating the operational cost for the first three years. A sensitivity analysis and a net present valuation of the business opportunity are also provided. Finally, the founders, owners and organizational structure of the company are discussed. The summary of the business plan indicates that Inga Poko ehf. is a ...