Maður og umhverfi: Áhrif loftlagsbreytinga á samfélög frumbyggja í norðri

Markmið þessarar ritgerðar er að gera grein fyrir hlutverki mannfræðinnar á sviði loftlagsmála, með sérstakri hliðsjón af hefðbundnum samfélögum í norðri. Ritgerðinni er skipt í fjóra kafla. Í fyrsta kafla er fjallað um samband manns og umhverfis eins og það birtist í skrifum fræðimanna. Í kafla tvö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörg Birgisdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3986