„Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga

MA-verkefninu „Frá Óðni lærðu þeir allar íþróttir“: samspil íþrótta og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga er skipt í tvo meginhluta. Annars vegar rannsóknarritgerð sem byggð er á söfnun ritaðra heimilda um sögu íþrótta á Íslandi og sögulegt yfirlit um sjálfstæðisbaráttu Íslands frá síðari hluta 19. aldar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Óli Dagmararson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39847
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39847
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39847 2023-05-15T18:07:00+02:00 „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga Gunnar Óli Dagmararson 1991- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39847 is ice https://gunnaroli.is/ http://hdl.handle.net/1946/39847 Þjóðfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:57Z MA-verkefninu „Frá Óðni lærðu þeir allar íþróttir“: samspil íþrótta og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga er skipt í tvo meginhluta. Annars vegar rannsóknarritgerð sem byggð er á söfnun ritaðra heimilda um sögu íþrótta á Íslandi og sögulegt yfirlit um sjálfstæðisbaráttu Íslands frá síðari hluta 19. aldar til stofnunar lýðveldisins Íslands árið 1944. Enn fremur eru þessar heimildir skoðaðar í ljósi fræðirita sem tengjast viðfangsefninu. Hins vegar er ljósmyndasýning sem unnin er upp úr safneign Ljósmyndasafns Íslands. Sýningin er sýnd á vefsíðunni www.gunnaroli.is. Þessi ritgerð fjallar um allt ferlið við verkefnavinnuna, allt frá helstu kenningum sem rannsóknin byggir á til nákvæmrar lýsingar á sýningarvinnunni sem leiddi til opnunar sýningarinnar. Saga íþrótta meðal landsmanna og innan norrænu goðafræðinnar er rakin, helstu sögustaðir glímu og aflrauna kynntir, áhrif þéttbýlismyndunar í Reykjavík og tilkomu nýrra menntastofnana útskýrð, sem og fyrstu skrefin í átt að skipulögðu íþróttastarfi á Íslandi. Enn fremur lýsi ég áhrifum landkynningar Íslendinga á alþjóðavettvangi Ólympíuleikanna á sjálfsmynd þjóðarinnar og framtíðarvonir um eigið fullveldi og sjálfstæði. Lýst er helstu stórviðburðum sjálfstæðisbaráttunnar og aðkomu íþróttaiðkunar á stórum mannamótum árin 1874, 1930 og 1944. Skýrslan endar á ítarlegri lýsingu á undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem sýnd var frá 5. maí til 30. nóvember 2021 og hugleiðingu um hvernig best væri hægt að fylgja henni eftir. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara í þessari ritgerð er: Hvert er hlutverk íþrótta og keppni í sköpun sjálfs- og þjóðarímyndar Íslands á tímum sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar? Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
spellingShingle Þjóðfræði
Gunnar Óli Dagmararson 1991-
„Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
topic_facet Þjóðfræði
description MA-verkefninu „Frá Óðni lærðu þeir allar íþróttir“: samspil íþrótta og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga er skipt í tvo meginhluta. Annars vegar rannsóknarritgerð sem byggð er á söfnun ritaðra heimilda um sögu íþrótta á Íslandi og sögulegt yfirlit um sjálfstæðisbaráttu Íslands frá síðari hluta 19. aldar til stofnunar lýðveldisins Íslands árið 1944. Enn fremur eru þessar heimildir skoðaðar í ljósi fræðirita sem tengjast viðfangsefninu. Hins vegar er ljósmyndasýning sem unnin er upp úr safneign Ljósmyndasafns Íslands. Sýningin er sýnd á vefsíðunni www.gunnaroli.is. Þessi ritgerð fjallar um allt ferlið við verkefnavinnuna, allt frá helstu kenningum sem rannsóknin byggir á til nákvæmrar lýsingar á sýningarvinnunni sem leiddi til opnunar sýningarinnar. Saga íþrótta meðal landsmanna og innan norrænu goðafræðinnar er rakin, helstu sögustaðir glímu og aflrauna kynntir, áhrif þéttbýlismyndunar í Reykjavík og tilkomu nýrra menntastofnana útskýrð, sem og fyrstu skrefin í átt að skipulögðu íþróttastarfi á Íslandi. Enn fremur lýsi ég áhrifum landkynningar Íslendinga á alþjóðavettvangi Ólympíuleikanna á sjálfsmynd þjóðarinnar og framtíðarvonir um eigið fullveldi og sjálfstæði. Lýst er helstu stórviðburðum sjálfstæðisbaráttunnar og aðkomu íþróttaiðkunar á stórum mannamótum árin 1874, 1930 og 1944. Skýrslan endar á ítarlegri lýsingu á undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem sýnd var frá 5. maí til 30. nóvember 2021 og hugleiðingu um hvernig best væri hægt að fylgja henni eftir. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara í þessari ritgerð er: Hvert er hlutverk íþrótta og keppni í sköpun sjálfs- og þjóðarímyndar Íslands á tímum sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar?
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Óli Dagmararson 1991-
author_facet Gunnar Óli Dagmararson 1991-
author_sort Gunnar Óli Dagmararson 1991-
title „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
title_short „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
title_full „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
title_fullStr „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
title_full_unstemmed „Af Óðni lærðu þeir allar íþróttir“ Samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
title_sort „af óðni lærðu þeir allar íþróttir“ samspil íþróttaiðkunar og sjálfstæðisbaráttu íslendinga
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39847
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation https://gunnaroli.is/
http://hdl.handle.net/1946/39847
_version_ 1766178820979687424