Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020
Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðbrögð skólastjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu vegna aðgerða stjórnvalda tengt Covid-19 vorið 2020 ásamt því að skoða hvernig stjórnarhættir breyttust milli framhaldsskólans og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hvaða lærdóm má d...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/39818 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39818 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39818 2024-09-15T18:32:22+00:00 Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 Inga Lúthersdóttir 1971- Háskóli Íslands 2021-09 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/39818 is ice http://hdl.handle.net/1946/39818 Stjórnsýsla Thesis Master's 2021 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðbrögð skólastjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu vegna aðgerða stjórnvalda tengt Covid-19 vorið 2020 ásamt því að skoða hvernig stjórnarhættir breyttust milli framhaldsskólans og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hvaða lærdóm má draga af þessum aðgerðum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á einstaklingsviðtölum sem tekin voru við skólameistara. Gögnin voru skoðuð útfrá umboðskenningum Kaari Ström o.fl. og einnig útfrá kenningu þeirra Davis, Schoorman og Donaldson um ráðsmanninn. Einnig voru gögnin skoðuð útfrá kenningum Mintzberg o.fl. um stofnanir, byggingu þeirra og viðbrögð við breytingum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að skólarnir hafi brugðist hratt við og náð með mikilli samvinnu að halda úti kennslu til sinna nemenda þrátt fyrir lokun þeirra. Stjórnarhættir milli framhaldsskóla og ráðuneytis breyttust á þann veg að samráð varð meira og skólarnir urðu ríkari þátttakendur í skipulagningu og ákvarðanatöku. Upplýsingaflæði jókst og tengsl ráðuneytis og framhaldsskóla urðu meiri, breyting sem að mati þátttakenda muni vara áfram. Samstarf milli skóla jókst og mikil áhersla var lögð á samskiptavettvanginn Workplace en þar fóru samskipti milli skóla og ráðuneytis fram en einnig milli skólanna sjálfra. Áskoranir skólameistara voru margar og einna mest reyndi á að takast á við þá sem voru hræddir, kvíðnir og ósáttir og að finna jafnvægi í því að halda skólastarfinu gangandi samhliða því að halda uppi sóttvörnum. The purpose of this study was to examine the reactions of school administrators in secondary schools in the capital area of Reykjavík due to government actions regarding Covid-19 in the spring of 2020, as well as to examine how governance changed between the secondary school and the Ministry of Education and Culture. The research is qualitative and is based on individual interviews with headmasters. The data were viewed on the basis of principal agent theory as described by Kaari Ström and others and also on the basis of Davis, ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Stjórnsýsla |
spellingShingle |
Stjórnsýsla Inga Lúthersdóttir 1971- Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
topic_facet |
Stjórnsýsla |
description |
Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðbrögð skólastjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu vegna aðgerða stjórnvalda tengt Covid-19 vorið 2020 ásamt því að skoða hvernig stjórnarhættir breyttust milli framhaldsskólans og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hvaða lærdóm má draga af þessum aðgerðum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á einstaklingsviðtölum sem tekin voru við skólameistara. Gögnin voru skoðuð útfrá umboðskenningum Kaari Ström o.fl. og einnig útfrá kenningu þeirra Davis, Schoorman og Donaldson um ráðsmanninn. Einnig voru gögnin skoðuð útfrá kenningum Mintzberg o.fl. um stofnanir, byggingu þeirra og viðbrögð við breytingum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að skólarnir hafi brugðist hratt við og náð með mikilli samvinnu að halda úti kennslu til sinna nemenda þrátt fyrir lokun þeirra. Stjórnarhættir milli framhaldsskóla og ráðuneytis breyttust á þann veg að samráð varð meira og skólarnir urðu ríkari þátttakendur í skipulagningu og ákvarðanatöku. Upplýsingaflæði jókst og tengsl ráðuneytis og framhaldsskóla urðu meiri, breyting sem að mati þátttakenda muni vara áfram. Samstarf milli skóla jókst og mikil áhersla var lögð á samskiptavettvanginn Workplace en þar fóru samskipti milli skóla og ráðuneytis fram en einnig milli skólanna sjálfra. Áskoranir skólameistara voru margar og einna mest reyndi á að takast á við þá sem voru hræddir, kvíðnir og ósáttir og að finna jafnvægi í því að halda skólastarfinu gangandi samhliða því að halda uppi sóttvörnum. The purpose of this study was to examine the reactions of school administrators in secondary schools in the capital area of Reykjavík due to government actions regarding Covid-19 in the spring of 2020, as well as to examine how governance changed between the secondary school and the Ministry of Education and Culture. The research is qualitative and is based on individual interviews with headmasters. The data were viewed on the basis of principal agent theory as described by Kaari Ström and others and also on the basis of Davis, ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Master Thesis |
author |
Inga Lúthersdóttir 1971- |
author_facet |
Inga Lúthersdóttir 1971- |
author_sort |
Inga Lúthersdóttir 1971- |
title |
Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
title_short |
Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
title_full |
Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
title_fullStr |
Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
title_full_unstemmed |
Viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna Covid-19 vorið 2020 |
title_sort |
viðbrögð stjórnenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar ákvarðana sóttvarnayfirvalda um aðgerðir vegna covid-19 vorið 2020 |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/39818 |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/39818 |
_version_ |
1810474093341835264 |