Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi

Þessi rannsóknarritgerð er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að varpa ljósi á hvernig frjáls leikur, flæði og sköpun birtist í útinámi í einum leikskóla og hvert hlutverk kennarans sé í útinámi barna. Leitast er við að svara ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39737