Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi
Þessi rannsóknarritgerð er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að varpa ljósi á hvernig frjáls leikur, flæði og sköpun birtist í útinámi í einum leikskóla og hvert hlutverk kennarans sé í útinámi barna. Leitast er við að svara ranns...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/39737 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39737 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39737 2023-05-15T18:19:10+02:00 Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/39737 is ice http://hdl.handle.net/1946/39737 BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Starfendarannsóknir Útikennsla Leikskólabörn Kennarastarf Selfoss Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Þessi rannsóknarritgerð er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að varpa ljósi á hvernig frjáls leikur, flæði og sköpun birtist í útinámi í einum leikskóla og hvert hlutverk kennarans sé í útinámi barna. Leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: Hvernig birtast frjáls leikur, flæði og sköpun í útinámi og hvert er hlutverk kennara í útinámi leikskólabarna? Gerð var starfendarannsókn sem beindist að hlutverki kennarans í útinámi leikskólabarna með áherslu á frjálsan leik, flæði og sköpun. Vettvangsathugun fór fram í útinámstíma í leikskólanum Álfheimum á Selfossi, skráningar framkvæmdar með myndatöku og myndböndum og samtöl og atburðir skráðir upp úr þeim. Stuðst var við kenningar Olofssons um frjálsan leik, Csikszentmihalyi um Flæði og kenningu Dewey um nám í verki. Einnig er fjallað um hugleiðingar Jordet um útikennslu, Fröbel og Vygotsky um nám og leik og um fjölgreindarkenningu Gardners. Megin niðurstöður voru þær að þátttaka og áhugi séu lykilþættir í útinámi barna og að hlutverk kennara sé að styðja þá og efla. Thesis Selfoss Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Starfendarannsóknir Útikennsla Leikskólabörn Kennarastarf Selfoss |
spellingShingle |
BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Starfendarannsóknir Útikennsla Leikskólabörn Kennarastarf Selfoss Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973- Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
topic_facet |
BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Starfendarannsóknir Útikennsla Leikskólabörn Kennarastarf Selfoss |
description |
Þessi rannsóknarritgerð er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að varpa ljósi á hvernig frjáls leikur, flæði og sköpun birtist í útinámi í einum leikskóla og hvert hlutverk kennarans sé í útinámi barna. Leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: Hvernig birtast frjáls leikur, flæði og sköpun í útinámi og hvert er hlutverk kennara í útinámi leikskólabarna? Gerð var starfendarannsókn sem beindist að hlutverki kennarans í útinámi leikskólabarna með áherslu á frjálsan leik, flæði og sköpun. Vettvangsathugun fór fram í útinámstíma í leikskólanum Álfheimum á Selfossi, skráningar framkvæmdar með myndatöku og myndböndum og samtöl og atburðir skráðir upp úr þeim. Stuðst var við kenningar Olofssons um frjálsan leik, Csikszentmihalyi um Flæði og kenningu Dewey um nám í verki. Einnig er fjallað um hugleiðingar Jordet um útikennslu, Fröbel og Vygotsky um nám og leik og um fjölgreindarkenningu Gardners. Megin niðurstöður voru þær að þátttaka og áhugi séu lykilþættir í útinámi barna og að hlutverk kennara sé að styðja þá og efla. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973- |
author_facet |
Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973- |
author_sort |
Soffía Guðrún Kjartansdóttir 1973- |
title |
Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
title_short |
Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
title_full |
Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
title_fullStr |
Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
title_full_unstemmed |
Leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
title_sort |
leikandi barn lærir : þátttaka barna í útinámi |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/39737 |
long_lat |
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) |
geographic |
Varpa Dewey |
geographic_facet |
Varpa Dewey |
genre |
Selfoss |
genre_facet |
Selfoss |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/39737 |
_version_ |
1766196129975762944 |